Minnisblað - 20.12.1932, Side 3

Minnisblað - 20.12.1932, Side 3
-3- T EI'ÆPLARAHÚSI Ð VANTAR RffiÐUSTÓL. Lað er óafsakanlegt sinnuleysi að ætla fyrirlesurum að kuðlast með handrit sín í höndunum meðan erindi eru flutt. Eitthvert áhald er til í húsinus sem sumir kalla ræðustól. Reyndar finnst Þettá áhald ekki nema svo sem í annaðhvort skifti sem á Því Þarf að halda, En Þegar Það finnst gerir Það svo að segja ekkert gagn; nema ef vera skyldi Það, aö vera auglýs- ing um skilningsleysi hússtjórnarinnar og kæruleysi um aöhúnað ræðumanna í Þessu húsi, sem er Þó aðallega og fyrst og frem^t mál-fundahús. Ræðustóll Þarf að hafa svo stóran flöt að ofan, að Þar geti legið nokkur blöð samhliða, og auk Þess á Þar að vera pláss fyrir drykkjarvatnsxlát og útvarpsviö- tæki. Ræðustóll Þarf aö vera svo stöðugur aö ræðumaöur eigi ekki á hættu aö ramba um koll með stól og öllu saman, ef stutt er hendi á stólinn. Ræðustóll Þarf að hafa rúmgott hólf eða skúffu, og hann á að standa á upphækkuðum palli,helst fastuif. Einfaldur ræðustóll, gerður af fullum skilningi á notkunarÞörf}/ætti ekki að kosta meira en nokkra tugi króna. Sjái húsnefnd ekki Þörf á, eða hafi ekki efni á, að bæta úr Þessari vöntun á ræðu- stól, verðum við bræður, sem oft Þurfum á ræðustól aö halda, að aura saman og lát£ gera ræðustól handa húsinu. Mun verða vikið að Þessu máli bréðum aftur ef með Þarf. Það er nauösynlegt að gera dvöl fjelag- anna é heimili stúkunnar svo Þægilega í öllum greinum, sem viö verður komið.

x

Minnisblað

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Minnisblað
https://timarit.is/publication/1463

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.