Kosningablað Alþýðuflokksins á Siglufirði - 15.07.1933, Blaðsíða 4

Kosningablað Alþýðuflokksins á Siglufirði - 15.07.1933, Blaðsíða 4
4 KOSNINGABLAÐ Samsöngur illfyglanna. »Hreyfingarblaðið«, þ. e. »Þjóð- vörn« á Siglufirði og kommún- istablaðíð Vei’kamaðurinn á Ak- ureyri eru nú sem fyrr mjög sam- taka, og í sama tón, um að rægja og svívirða forystumenn vevka- lýðsins og alþýðusamtakanna. Er • það nú Jóhann Guðmundsson sem þau sérstaklega leggja í einelti. Er það skiljanlegt af tveim á- stæðum: þau eru hrædd við fyigi Alþýðuflokksins og J. G. er í kjöri af hans hálfu og svo hafa kommúnistarnir orðið fyrir held- ur óskemmtilegum hrakförum af völdum hans, og er það svo kunn- ugt, að ekki þarf að fjölyrða um það. En heldur eru nú árásirnar á Jóhann fátæklegar og benda til þess að þeir eigi lítið efni til, annað en þá að grípa til síns vanalega vopns, lýginnar. Það verða víst t. d. fáir úr verkalýðs- stétt til þess að trúa því, að Jó- hann Guðmundsson og Finnur Jónsson á ísafirði séu kauplækk- unarmenn. Þeir eru oft sein- heppnir í frásögnum, kommarnir. En Jóhanni Guðmundssyni eða Alþýðuflokknum gerir nart þeirra lítið til, það mun hafa þau áhrif, að fjölga atkvæðunum. Kjörseðill við Alþingiskosningar í Eyjafjarðarsýslu 16. jálí 1933. Þegar kjósandi kemur inn f kjörstjórnarklefann, fær bann í bendur kjðrseðil, sem lííur þannig út: Bernharð Stefánsson Einar Árnason Einar O. Jónasson Felix Guðmundsson Garðar Porsteinsson Gunnar Jóhannsson Jóhann F. Guðmundsson Steingrímur Aðalsteinsson Þannig lítur seðillinn út þegar Alþýðuflokksmenn bafa kosið* Sigur peirra baráttufúsu. Eins og áður hefir verið frá skýrt og nú hér i blaðinu var verksmiðjudeilan ekkert annað en flan kommúnistanna, enda runnu þeir íneð allt saman, bara fengu að stimpla samningana, og svo er mælt, að vinur (!) þeirra, Þormóður ætli að gefa þeim svona 80—90 krónur í verðlaun íyrir hvað þeir voru auðsveipir. Eftirfarandi yfirlýsing eða samn- ingur tekur af öll tvímæli um ár- -angurinn: »Ráðningarstofa verkamanna- félagsins staðfestir þegar gerða vinmisamninga milli verkamanna og verksmiðjunnar. Ennfremur þá vinnusamninga sem eru órnid- irskrifaðir«. Þetta er undirskrifað af Gunn- ari Jóhannssyni f. h. kommúnista. Og þetta heitir á máli »samfylk- ingarinnar« að sigra!! En góð er Bernharð Stefánsson Einar Árnason Einar G. Jónasson Feiix Guðmundsson Garðar Porsteinsson Gunnar Jóhannsson Jóhann F. Guðmundsson Steingrímur Aðalsteinsson lystin og kokið vítt að geta gleypt sín eigin stóryrði og lygar svona viðstöðulaust. Prentsmiðja Odds Björnssonar,

x

Kosningablað Alþýðuflokksins á Siglufirði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kosningablað Alþýðuflokksins á Siglufirði
https://timarit.is/publication/1468

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.