Íslenzka vikan á Norðurlandi - 25.04.1934, Blaðsíða 2

Íslenzka vikan á Norðurlandi - 25.04.1934, Blaðsíða 2
2 ÍSLENZKA VIKAN Á NORÐURLANDI 4. tbl. Molar. Innflutningur eftirtaldra vöru- tegnnda á 5 ára tímabilinu 1928 —1982 hefir verið sem hér segir: 1928 1929 1930 1931 1932 Sápa og Kr. Kr. Kr; Kr. Kr. þvottaduft Brjóstsyk- 481.126 450.455 520.685 482.909 316.506 ur o.þ.h. Súkku- 80.512 110.670 127.280 83.989 10.649 laði 381.510 435.988 408.443 254.459 22.190 Eins og sjá má af þessum töl- um, hefir innflutningur nefndra vörutegunda stórkostlega minnk- að síðustu árin, aðallega vegna aukinnar framleiðslu innanlands. Innflutningsskýrslur fyrir árið 1933 eru ekki komnar út ennþá, svo ekki er hægt að vita með vissu hversu mikið flutt hefir verið inn af þessum vörutegund- um á því ári. En að því bezt er vitað, má gera ráð fyrir að inn- flutningur á brjóstsykri ogsúkku- laði hafi verið mjög lítill, eða ef til vill enginn. Aftur á móti mun töluvert hafa verið flutt inn af handsápum og þvottadufti, en að líkindum mjög lítið af blautsápu. Innlenda sápuframleiðslan hefir líka aukizt og batnað svo mikið á síðasta ári, að ástæðulaust er að kaupa slíka vöru frá útlönd- um. Einnig væri óskandi að hægt yrði að geta um það næsta ár, að innflutningur á þvottadufti væri að mestu úr sögunni, því með rökum má benda á, að íslenzkt þvottaduft stendur því útlenda ekkert að baki. St. FatagerðirTlf Reykjavík, framleiðir allskonar vinnufatnað fyrir konur, karla og börn. Hvíta sloppa fyrir konur og karla. Allt er saumað úr sterkasta efni og saumaskapur hinn vandaðasti, Biðjið um vinnufatnaðinn frá »Fatagerðinni«. Fæst hjá Kaupfélagi Eyfirðinga. íslenzklr framleiðendur við sjávarsíðuna, tryggja bezt velgengni sína, með því að nota ,U NION'-mótor í skip og stærri báta, og ,S A B B‘-mótor í trillubátana sína. Umboðsmaður Jón Benediktsson. Sími 88. Pósthólf 33. islenzkir rammar til sölu. Myndir settar upp og innrammaðar. Efni til þess fyrirliggjandi. Vinnustofa flinors Jótiannessonau Brekkugötu 1. Akureyri. Elli innlendan iðnað. Munlð! (löggiitur ratviiki) Sími 258. Akureyri. Pósthólf 4. TILHÖGUNARSKRÁ, framh. MIÐVIKUDAOINN 25. apríl kl. 8,30 e. h: Karlakórinn Geysir syngur í Samkomuhúsinu. Jóh. Frímann flytur fyrirlestur um íslenzkan iðnað í Samkomuh. Aðgangur ókeypis.

x

Íslenzka vikan á Norðurlandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenzka vikan á Norðurlandi
https://timarit.is/publication/1469

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.