Íslenzka vikan á Norðurlandi - 27.04.1934, Side 2

Íslenzka vikan á Norðurlandi - 27.04.1934, Side 2
2 ÍSLENZKA VIKAN Á NORÐURLANDI 6. tbl. Flóra-smjörlíki Ier bezta og drýgsta smjörlíki fáanlegt, og bragðið I er ljómandi og þá er ekki kökufeitin eða kókosmjör- ið lakara. Hvernig á það öðruvísi að vera, þegar þetta allt er búið til úr ágætisefnum, í fyrirmynd- III ar nýtízku vélum, af þaulvönum sérfræðingi. Smjorlíkisgerðin FLÓRA. Kaupfélag Eyfirðinga, Vélbátasamtrygging Eyjafjarðar. Tryggir skip, mótorbáta og opna vélbáta fyrir öllum skaða. Endurtryggir hjá Sjóvátrygging- arfélagi íslands. — Hagkvæmari kjör en hjá nokkru öðru tryggingarfélagi. — Upplýsingar fást á skrifstofu félagsins Akureyri. Sími 46. ATHUGIÐ! Skósmfðaverkstæði mitt í Strandgötu 15 Akureyri, sfmi 231, hefir nú fyrirliggjandi úrval af íslenzkum leður- skófatnaði, bússum, sjóstígvélum, landstígvélum og verkamannaskóm. Sólningar og aðrar skóviðgerðir fram- kvæmdar. Efni það vandaðasta sem völ erá. Vinnugæði og verðlag margviðurkennt. Skóreimar og margskonar skóáburður jafnan fyrirliggjandi. Virðingarfyllst. Jónatan M. Jónatansson Hílel DIILLFOSS Hafnarstræti 100, Akureyri, Sími 164. Tekur á móti gestum hvenær sem er. Selur fæði um lengri og skemmri tíma. — Sanngjarnt verð. Rannveig B/arnadóttir. Fullkomnasta og vandvirkasta prentsmiðja landsins. Félags- prent- smiðjan, Ingólfsstræti R e y k j a v í k Talsími 1640 Símnefni: Félagsprent, leysir fljótt og vel af hendi bóka-, tímarita-, blaða- og smáprentun, hverju nafni sem nefn- ist, með almennu og upphleyptu letri, nótna- prentun (Music), strikun eyðublaða og bóka, býr til sigli og gúmmí- stimpla. Fyrirliggjandi mikið úr- val af skrif- og prent- pappír, karton og um- slögunii Fyrirspurnum svarað um hæl. — Sýnishorn send. Mynd í snoturii umgerð er hibylaprýði. Efni til myndaum- gerða, gler o. fl. þar til heyrandi hefi eg ætíð fyrirliggjandi á smíðastofu minni Strandgötu 27. Friðgeir H. Berg.

x

Íslenzka vikan á Norðurlandi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenzka vikan á Norðurlandi
https://timarit.is/publication/1469

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.