Íslenzka vikan (Vestmannaeyjar) - 03.04.1932, Blaðsíða 2
alt fint, sem var danskt og sjón-
deildarhringurinn var e’-rki
víðari en það, að alt sem kom
frá útlöndum var kallað danskt
og tekið fram yíir hið fslenska.
íslenska vihan er haldin i því
skyni að vekja íalendinga til
þesa að láta eér þykja heiður
að þvi, sera er unnið og tilbúið
i landinu sjálfu. Hún á að kenna
okkur gömul heilræði, það að
sníða okkur stakk eftir vexti,
það..;að' best er að búa að sínu
og að hollur er heimafenginn
baggi.
Með því að nota fyrst og
fremst það, sem íslenskt er, þá
er framleiðala landsmanna styrkt
iðnaði þeiira, sem þarf að
aukast stórum, gefin vaxtarskil-
yrði og fjölmörgum íalending-
um gefið tækifæri til að vinna
fyrir sér.
ísienska vikan á að efla sam-
hjálp allra góðra íslendinga á
þessum erflðu tímum, samhjálp
um að lyfta þjóðinni upp úr
þvi eymdar ástandi, sem hún
er að sökkva ofan í. Miunumst
þess, að samtaka sœkisthver þraat.
P. V. G. Kolka.
Aldrei fyr.
Aldrei fyr hefur ðnnur eins
neyðarkreppa komið yfir nú lif-
andi kyn&lóð Atvinnuleysi, fjár-
hagsvandræði og úrræðaleysi
steðja nú svo að okkar unga
sjálfstæði, að það stynur undlr.
Aldrei fyr ( sögu þjóðarinnar
hefur henni verið talið trú um,
að aldrei betur en nú væri hún
brynjuð gegn atvinnuieysi, fjár-
hagserfiðleikum og því ófremdar-
ástandi er siglir í kjölfar þess.
Aidrei fyr hafa hinir gætnari
og hyggnu athafnamenn vorirlitið
fram á hið komandi ár með meiri
óhug en nú.
Áldrei fyr, hefur verið melri
nauðsyn á að vér Islendingar
gættum að okkar eigin eign, en
eign okkar er fyrst og fremst
iandið sjálft, þá framleiðslan og
frsmleiðslutækin, þvt er það
skylda ailra islenzkra borgara að
styðja og efla innlenda framleiðsu,
því þó um einkafyrirtæki sé að
ræða, þá er það hagur alþjóðar
að því vegni sem bezt. það er
nú fyrst að vakna hjá þjóð vorri
hvatningarhugur í mönnum til
eflingar innlendum iðnaði, og
Emskipafélsgs íslands.
Einskipafélag íslands er inn-
lendur iðnaður, það er það sem
hverjum íslenzkum þegn ber nú
fyrst og fremst skylda til að efla
styrkja hver eftir sínum mætti.
Sjálfsbjargarvlðleitni þjóðarmnar
krefst þess, sjálfstæði þjóðarmn-
ar er í hættu, ef þegnarnir svíkj-
ast undan skyldu sinni.
Eimskipafélagið á í hðiðu stríði
við hin erlendu skipafélög er
keppa hér við það, á miður
sómasamlegan hátt. Ég tel ó-
þarft aft rekja sögu sigiingarmál-
aanna hér við land og hingað til
lands, frá því fyrsta og til þess
1912—1932
Elsta og fullkomnasta brauðgerðarhús bæjarlns.
Framleiðir allar tegundir af brauðum og fjölbreytt úrval af
kökum og konfekt. — AHt innlent.
Magnús Bergsson.
sem nú er, enda ættf það, og er
óþarft, það er ölium ljóst.
þrátt fyrfr kunnugleik íslend-
inga á meðferð landsmanna með-
an þeir ekki áttu annats kost en
að sigla með eriendum fleytum,
þrátt fyrir það geta þeirennver*
ið þekktir fyrir að iáta sjá slg
um borð i danskrl og norskri
fleytu, sem ekkert hefur fram að
bjóða fram yflr þau islenzku
skipin, annað en það, að þau
eru að vinna að því að drepa
óskabarn þjóðarlnnar, og það
sem særlr mest er að ráðherra,
já, forsætisráðherra, er þekktur
fyrir að sigia frá íslandi til Dan-
merkur með m. s. »Dronning
Alexandrine* og frá Danmörku
til íslands með e.s. »Island«. Er
nú hægt að gera þá kröfu til
þegnanna, um að þeir sigli frek-
ar með íslenzku skipi en erlendu,
þegar sjálfur forsætisráðherrann
hagar sér svo sem hann hefur
gert? Nei, vissulega ekki.
En það er hægt að gera aðra
kröfu til þegnanna og hún er sú,
að þeir taki sér ekki til fyrir-
myndar og eftirbreynti þann eða
há ráðherra sem á svo auðvirði-
legan hátt, hjálpa tii með að
sveita ósKabarn þjóðarinnar í hel.
það er líka og ekki síður nauð-
synlegt að ístendingar flytji alt
sem þeir þurfa að flytja til ann-
ara landa og frá öðrum löndum
með skipum Eimskipa'élagsins,
— sínum eigin skipum —, skip-
unum sem tvímæialaust hafa
lagt drjúgan skerf í sjálfstæðis-
baráttu landsins, og eHt vel ís-
lenzka verslunarstétt.
Aldrei fyr, hefur verið meirl
nauðsyn á, en einmitt nú, að
íslenzka þjóðin tski höndum
saman, og kastl frá sér öllum
þeim erlenda varningi, sem kepp-
ir hér við hinn smáa og veika
vísir að innlendum iðnaði.
Aldrei fyr, hefur þess verið
meiri þörf en einmitt nú, að
þjóftin bindist samtökum um að
flytja og ferðast eingangu með
íslenzkum skipum.
í september 1915 barst sú
fregn út um landið að Gullfoss
hefði verið sökkt þess* fregn
setti alla hugsandi menn hljóða,
það var sorgarfregn er snerti
hjarta hvers góðs íslendings Sem
betur fór létti þeírri þjóðar-
sorg fljótt af aftur, þvi
næsta dag flaug um land alt sú
gleðifregn: »GulIfoss er heill ó
húfi“. Og sú fregn náði eigl sið-
ur 11 hjarta allra góðra íslend-
G8———
Innilegar þakkír fyrir auðsýnda samúð við andlát og
jarðarför dóttur okkar, Emmu Ásu.
Kristín Ásmundssdóttir Magnús Magnússon.
inga, er þeir gerðu þá enn á ný
herferð til fjáröflunar Eimskipa-
félaginu, til kaupa á nýju skipi.
1915 hafði flugufregn um ó-
happ e.s Gullfoss, mjög djúp og
góð áhrif á landsmenn, og heilla-
rik áhrif hafði fregnin er bar ó-
happafregnina til baka, góð og
heillrík áhrif til eflingar óska-
barninu góða, Eimskipafélagi ís-
lands.
Hvað þarf að koma fyrir núna
1932, til þess að vekja menn til
utnhugsunar og samstarfs til
heilla velferð óskabarnsins Eim-
skipa élagsins, sem með dáð og
djörfung hefur við haldtð þjóð-
erni voru út á við jafnt og inn-
aniands, skipafélagið sem frels-
aði ísland frá því að verða hung-
urmorða á striðsárunum.
Hvað þarf að gerast? Ekki
dugar að senda út sanna fregn
um erfiðleika félagsins. Hvað er
það þá ’sem þarf?
þurfa skip félagsins eitt eða
fleiri að sökkva í djúpan mat?
þart húseign félagsins í Rvík.
að hrynja til grunna?
Ef ekki það, hvað er það þá
sem þarf nú að vekja landsmenn
til samúðar við óskabarnið?
það er ekki að undra þó
spurt sé, líkt og þetta, þegar
landslýð öllum cr þaö kunnugt
að félagið á við fjárhags erfið-
leika ab striða, og fyrir sjáanlegt
að enn erfiðara er nú framund-
an, þar sem innflutningur er nú
minni en verið hefur, því er
ekki svo lítið undir þvi komið,
að eimskipafélags skipin sitji fyr-
ir öllum inn og úrflutningi stór-
um jafnt og smáum.
íslendingar, munið að ef þið
aðeins eruð einhuga sameinaðlr,
um þá megin skyldu ykkar, til
að halda því frelsi setn við nú
höfum, þá gerið að kjörorði
ykkar þessi orð:
»AIH íslenzki fyrsr Is-
lendinga.*
Island fyrir Isiendinga,
Magnús Vernharðsson.
Bæj&rbú&r!
|p Notið að sem mestu leyti
það sem framleyða má í
landlnu. Látið því Innlenda
menn smíða yður skó og
stfgvél.
Vinnustofa mln afgreiðir á
hverjum tíma vlnnu, að öllu
sambærilega við það sem
fáanlegt er hjá öðrum.
Cuðm. Jónsson
skósmiður Kirkjuveg 9 A.
Tek
að mér allskonar
bygging81, °8 viðgerðlr.
Snæbjörn Bjarnason
húsameiatari.
Hýji
rakarastofan
í Kaupangur
Vönduð vinna Fljót afgrelðsla.
■ I ' IBWHIIIHII■■■
p II mmini m nm«lininiii—
líiiUöt
5dsv.\t
í&íót
Sosón^Mt'u "
5titdetú--JBesl.