Austri - 25.09.1986, Blaðsíða 8
ZEROWATT þvottavélar
á sértilboði. Að^> *.».«, „„
Kaupfélag Héraðsbúa greiðsJukjör;
Egilsstöðum, 25. september 1986.
37. tölublað.
Rækja og slátrun
á Breiðdalsvík
Breiðdælingar njóta nú góðs af
því góða verði sem fæst fyrir rækj-
una þessa dagana, en Frystihús
Breiðdælinga var einmitt eitt af
þremur fyrstu fyrirtækjunum til að
setja upp rækjuvinnslu en hin eru
á Höfn í Hornafirði og á Djúpa-
vogi. Breiðdælingar hafa eitt skip
til veiðanna en það er Sandafell
sem er 200 lesta skip. „Hefur það
fiskað ágætlega en mætti vera
meira", sagði Hreinn Pétursson
hjá Frystihúsi Breiðdælinga. Á
þessum tíma er yfirleitt mikill
vinnuaflsskortur og hentar það
því mjög vel að vinna rækju á
þessum tíma þar sem að mjög fátt
fólk þarf í þá vinnslu, en margt
fólk er einmitt að vinna við slátrun
þessa dagana.
Togarinn Hafnarey hefur verið
á venjulegum togveiðum, en nú á
jafnframt að fara að flytja í fyrsta
skipti út ferskan fisk í gámum frá
Breiðdalsvík, en það er gert til
þess að hægt sé að halda togaran-
um á fullu stími án þess að þurfa
að fá mikið af aðkomufólki í vinnu
fyrir svo stuttan tíma. Hafnarey
fer síðan í slipp til Bretlands um
miðjan október og siglir þá jafn-
framt með aflann.
Dálítill vatnsskortur hefur verið
að plaga Breiðdælinga upp á síð-
kastið og hefur hann alltaf verið að
smá aukast eftir þurrka undanfar-
inna vikna, en þeir bíða bara eftir
haustrigningum.
Slátrun hófst á Breiðdalsvík í
vikunni, en það eru Breiðdælingar
og Stöðfirðingar sem eru með
sameiginlega slátrun en það er
slátrað á Breiðdalsvík Það verða
um 10.000 fjár slátrað í haust hjá
þeim. Ágætlega lítur út með að fá
mannskap f sláturvinnu, en áætlað
er að slátrun muni ljúka um 25.
október.
ÖÞE
Loðnubræðsla hafin
Loðnubræðsla er hafinn hjá
báðum verksmiðjunum. Hjá Síld-
arverksmiðjum ríkisins hefur
verið tekið á móti ca. 13.000
tonnum af loðnu og hjá verk-
smiðju ísbjarnarins um 4.500
tonnum.
Hafin er undirbúningur að síld-
arsöltun hjá báðum síldarsölt-
unarstöðvunum þ.e. Norðursíld
og Stfandsíld.
Á s.l. vori tók Seyðisfjarðar-
kaupstaður við rekstri félags-
heimilisins Herðubreið, en rekst-
urinn hefur gengið erfiðlega
undanfarin ár. Rekstur hússins
hefur legið niðri að mestu í sumar
þar til 1. sept. s.l. en þá tók til
starfa nýráðinn framkvæmda-
stjóri, Pétur Kristjánsson, sem
verið hefur kennari við Seyðis-
Pétur Kristjánsson, framkvœmdastjóri
fjarðarskóla undanfarin ár og
gegndi jafnframt á s.l. ári starfi fé-
lagsmálafulltrúa. Rekstur hússins
er í höndum félagsmálanefndar.
Formaður nefndarinnar er Val-
gerður Pálsdóttir.
Þ.B.
26. kjördæmisþing framsóknarmanna á Austurlandi
verður haldið í Valaskjálf á Egilsstöðum dagana 3. og 4. okt. n.k.
Dagskrá Þingsins:
Föstudagur 3. október:
1. Pingsetning kC.16:00
2. Kosning þingforseta og ritara.
3. Kostiirtg kjörBréfanefndar og nefndanefndar.
4. Skýrstur og reikningar kí. 16:30
а. Formanns K.S.F.A., Pórhaíía Snczþórsd.
б. Gjaídkera, Bjöm Ármann Óiafsson.
c. Bíoðstjómnr Austra; Þorsteínn Sveinsson.
d. Framboðsnefndar, Óíafur Sigurósson.
e. FjöCmiðCanefndar, Benedikt Viíhjáímsson.
f. Laganefndar, Sigwður Jónsson.
g. Fjáröfíunamefndar, Þórdís Bergsdottir.
h. Millifinganefndar, Stefánjóhannsson.
i. Formannaféíaga sem viðstadífir eru.
j. Stuttar umrceður um síýrsíw.
5. Áíit nefndanefndar kí. 18:00
6. Nefndir starfa.
7. MatarWe Cd. 20:00.
8. Ávörp gesta kí. 21:00.
9. Stjómmálaviðhorfið:
Haddór Ásgrímsson ogjón Kristjánsson.
10. FrjáCsar wnrceðw um stjómmáiaviðhorfið.
Þinghlé
Laugardagur 4. október:
11. Þingiframhaídið kí. 09:00.
12. Nefiidir skila áCiti, umrceður um nefndarádit.
13. TiCCögur £jömejtuíar kynntar, kosningar.
14. Önnur máC.
15. Þingsfit kí. 12:00.
Aukakjördæmisþing framsóknarmanna á Austurlandi
vegna prófkjörs, haldið í Valaskjálf laugardaginn 4. október.
Dagskrá Þingsins:
1. Þingsetning (nýr formaður) kí. 14:00
2. Kosning starfsm. fundaríns (forsetar, ritarar).
3. Kosnittg kjörbréfanefndar.
4. Framboðsrœður (10 mínútur d mann).
Kaffihlé kl. 16:30
5. Kosnittgar kC. 17:00
6. Fundifrestað kí. 17:30.
(f>ar tiC niðurstaða kosninga Ciggur fyrír).
* * * * * * tjc * * * * * * * ***** * * * * * *
ÁRSHÁTÍÐ
K(. 19:30 — Húsið opnað.
kí. 20:00 — Borðftafí hefst.
— 70 ára saga Framsóknarfíokksins —
Vifftjáfmur HjáCmarsson. ■—
, •— Gamanmáf —
—Jóftannes Kristjártsson o.fí. —
— SmámiðafrappárcEtti — góðix vinningar
* * * * * * * * * * * * * * * * * * * * ********
7. FundiframhaCdið (núíurst. kosninga kynnt).
8. Funtfi sfitið.
DANSLEIKUR TIL KL. 03:00
HLJ ÓMSVEITIN UPPLYFTING
leikur til kl. 03:00
A4 1-30
A4 2-30
A4 3-30
HUSGÖGN OG
INMRÉTTINGAR
SUÐURLANDSBRAUT18
A4 4-30- 0030
Ódýrar
bókahillur
skrifstofur
ogheimili-
eik teak
og fura