Austri


Austri - 03.05.1990, Blaðsíða 5

Austri - 03.05.1990, Blaðsíða 5
Egilsstöðum, 3. maí 1990. AUSTRI 5 Sjónvarp helgarinnar FIMMTUDAGUR 3. maí 17:50 Syrpa. — Teiknimyndir fyrir yngstu áhorfendurna. 18:20 Ungmennafélaglð. — Endursýning. 18:50 Táknmál8fréttlr. 18:55 Ynglsmær. 19:20 Benny Hlll. 19:50 Abbott og Costello. 20:00 Fróttlr og veður. 20:30 Fuglar landsins. 26. þáttur - Álftin. Þáttaröð Magnúsar Magnússonar um íslenska fugla og flækinga. 20:45 Samherjar. — Bandarískur framhaldsmyndafl. 21:35 íþróttasyrpa. — Fjallað um helstu íþróttaviðburði víðs vegar í heiminum. 22:05 Lystigarðar. — Lokaþáttur - í garði söknuðar. Heimildamynd um sögu helstu lysti- garða heims. 23:00 Ellefufréttir og dagskrárlok. FÖSTUDAGUR 4. maí 17:50 Fjörkálfar. — Bandarískur teiknimyndaflokkur í þrettán þáttum úr smiðju Jims Hensons. 18:20 Hvutti. — Lokaþáttur. 18:50 Táknmálsfréttir. 18:55 Poppkorn. 19:20 Reimleikar á Fáfnishóli. 2. þáttur. 19:50 Abbott og Costello. 20:00 Fróttir og veður. 20:30 Vandinn að verða pabbi. — Fyrsti þáttur af sex. Danskur fram- haldsþáttur í léttum dúr. Ungur maður leitar uppi föður sinn, sem telur sig barnlausan og á samband þeirra eftir að leiða til margra spaugilegra atvika. 21:00 Marlowe einkaspæjari. — Kanadískir sakamálaþættir, sem gerðir eru eftir smásögum Raymonds Chandlers, en þær gerast í Suður-Kali- forníu á árunum 1930 - ’40. 21:55 Marie. — Bandarísk bíómynd frá árinu 1986. Fráskilin þriggja barna móðir kemur sér í vandræði þegar hún fer að gagnrýna starfsaðferðir og spillingu stjórnvalda í Tennessee. 23:45 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. LAUGARDAGUR 5. maí 14:00 íþróttaþátturinn. 13:00 Evrópumeistaramót kvenna í fimleikum, bein útsending frá Aþenu. 15:10 Enska knattspyrnan. 16:00 EM í fimleikum frh. Bein úts. 17:00 Meistaragolf. 18:00 Skytturnar þrjár. 18:25 Táknmálsfréttir. 18:30 Fréttir og veður. 19:00 Söngvakeppni sjónvarpsstöðva Evrópu 1990. Bein útsending frá Za- greb í Júgóslavíu þar sem þessi árlega keppni er haldin í 35. sinn með þátttöku 22 þjóða. Framlag íslands í keppninni verður lagið „Eitt lag enn“ eftir Hörð G. Ólafsson í flutningi Stjórnarinnar með söngvurunum Sigríði Beinteins- dóttur og Grétarí örvarssyni í broddi fylkingar. Keppnin verður send út samtímis í Sjónvarpinu og á Rás 1. 22:05 Lottó. 22:10 Gömlu brýnin. — 4. þáttur. 22:40 Demantaránið. — Bandarísk spennumynd frá árinu 1984. Myndin fjallar um njósnastarf- semi í London í upphafi síðari heims- styrjaldarinnar. 00:25 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. SUNNUDAGUR 6. maí 14:00 Evrópumeistaramót í fimleikum kvenna. Bein útsending frá Aþenu. 16:30 Bygging, jafnvægi, litur. — Heimildamynd um Tryggva Ólafsson myndlistarmann. 17:00 Jarðfræði í Reykjavík. — Skyggnst um í Reykjavík og ná- grenni og hugað að náttúrufyrirbærum. 17:40 Sunnudagshugvekja. — Séra Kolbeinn Þorleifsson flytur. 17:50 Baugalína. — 3. þáttur. 18:00 Ungmennafélagið. 18:30 Dáðadrengur. — 3. þáttur. 18:50 Táknmálsfréttir. 18:55 Vistaskipti. 19:30 Kastljós. 20:35 Fréttastofan. — í haldi. -1. þáttur af sex. Nýr leikinn breskur myndaflokkur. Fjallað er um erilsamt starf fréttamanna á aljóðlegri sjónvarpsstöð sem sendir út fréttir allan sólarhringinn. Stöðin á í harðri samkeppni um auglýsendur en hagsmunir fréttamanna, eiganda og fréttastjóra vilja stundum rekast á. 21:30 íslendingar í Portúgal. — Fyrri þáttur. Meðal efnis: Siglt niður ána Portó, komið við í bruggkjöllurum púrtvínsframleiðenda og íslenskir land- nemar í Portúgal sóttir heim. 22:15 Helmsóknartími. — Nýleg bresk sjónvarpsmynd. Tveir félagar eyða ævikvöldinu á elliheimili. Annar er hrjáður af liðagigt en hinn þjá- ist af sífellt vaxandi minnisleysi. 23:55 Listaalmanakið - maí. 00:00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Sjónvarp helgarinnar FIMMTUDAGUR 3. maf 16:45 Santa Barbara. — Framhaldsþ. 17:30 Með afa. Endurtekið. 19:19 19:19. 20:30 Sport. — (þróttaþáttur. 21:20 Það kemur í Ijós. 22:20 Stríð. — Raunsönn lýsing á síðari heimsstyrj- öldinni og er athyglinni beint að af- drifum þriggja manna og konunum í lífi þeirra. 01:05 Dagskrárlok. FÖSTUDAGUR 4. maf 16:45 Santa Barbara. 17:30 Emilía. — Teiknimynd. 17:35 Jakari. — Teiknimynd. 17:40 Dvergurinn Davíð. 18:05 Lassý. 18:30 Bylmingur. 19:19 19:19. 20:30 Byrgjum brunninn. — Lionshreyfingin á Norðurlöndum hefur gert fyrsta laugardag maímán- aðar ár hvert að vímuvarnardegi. Þeir einbeita sér að forvarnarstarfi með áherslu á að ungt fólk rækti með sér sjálfstæðan hug og þori að taka afstöðu gegn vímuefnum. 21:05 Líf í tuskunum. 22:00 Saklaus ást. — Skemmtilegar hugleiðingar um sam- band. ungs drengs við sér eldri stúlku. Fjórtán ára gamall stærðfræðisnillingur kennir nítján ára gamalli skólastúlku en með þeim þróast rómantískt ástarsam- band. 23:35 Pukur með pilluna. — Fjörug gamanmynd um mann sem á bæði eiginkonu og hjákonu. 01:10 Njósnarinn sem kom inn úr kuldanum. — Þrælgóð spennumynd um breskan njósnara sem þykist vera tvöfaldur í roðinu gagnvart austurblokkinni. 02:55 Dagskrárlok. LAUGARDAGUR 5. maf 09:00 Morgunstund. 10:30 Túni og Tella. — Teiknimynd. 10:35 Glóálfarnir. — Teiknimynd. 10:45 Júlli og töfraljósið. — Teiknimynd. 10:55 Perla. — Teiknimynd. 11:20 Svarta Stjarnan. — Teiknimynd. 11:45 Klemens og Klementína. 12:00 Popp og kók. 12:35 Hlébarðinn. — Einstök heimildamynd sem tekin er í frumskógum Afríku og lýsir lífsbaráttu hlébarðans. 13:35 Fréttaágrip vikunnar. 13:45 Háskólinn fyrir þig. — Endurtekinn þáttur um verkfræði- deild. 14:15 Veröld - Sagan í sjónvarpi. — Stórbrotin þáttaröð sem byggir á Times Atlas mannkynssögunni. í þátt- unum er rakin saga veraldar allt frá upphafi mannkyns. 14:45 Fullnægja. 16:15 Falcon Crest. 17:00 EM í kraftlyftingum. — Bein útsending. 19:19 19:19. 20:00 Séra Dowling. — Spennumyndafl. 20:55 Dáðadrengur. — Tom Cruise leikur hér ungan námsmann, Stef, sem dreymir um að verða verkfræðingur. Faðir hans og bróðir eru báðir námuverkamenn svo eina leið hans til að komast í háskóla er að fá skólastyrk út á hæfni sína í fót- bolta. 22:25 Elvis rokkari. — Fyrsti hluti af sex. 22:55 Spillt vald. — Huey P. Long hefur löngum verið tal- inn einn af litskrúðugri stjórnmála- mönnum sögunnar. Myndin greinir frá þremur síðustu árum Long þegar hann starfaði sem öldungardeildarþingmaður. 00:30 Undirheimar Miamí. — Bandarískur spennuþáttur. 01:15 Sambúðajrraunir. — Paula kemur heim einn daginn og er þá sambýlismaðurinn á bak og burt. Og ekki nóg með það, því stuttu seinna birtist kunningi hans og bara flytur inn. 03:00 Dagskrárlok. SUNNUDAGUR 6. maf 09:00 Paw, Paws. — Teiknimynd. 09:20 Selurinn Snorri. — Teiknimynd. 09:35 Popparnir. — Teiknimynd. 09:45 Tao Tao. 10:10 Vélmennin. 10:20 Krakkasport. — íþróttaþáttur. 10:35 Þrumukettir. 11:00 Töfraferðin. 11:20 Skipbrotsbörn. 12:00 Fótafimi. — Eldfjörug mynd fyrir alla aldurshópa. 13:40 Popp og kók. — Endurtekið. 14:00 íþróttir. 17:50 Einu sinni voru nýlendur. 18:45 Viðskipti í Evrópu. 19:19 19:19. 20:00 Kennedyfjölskyldan grætur ekki. — Stórbrotin heimildamynd um valdabar- áttu, pólitík og persónulegt hugrekki einnar frægustu fjölskyldu Bandaríkjanna. 21:40 Ógnarárin. — Síðasti hluti. 23:10 Jayne Mansfield. — Sannsöguleg mynd sem fjallar um feril leikkonunnar Jayne Mansfield. 00:40 Dagskrárlok. ® 11158 Varahlutaverslun Gunnars Gunnarssonar hf. er flutt í Véltæknihúsið að Lyngási 6-8. Kappakstursbíll í útstillingarglugganum. Varahlutaverslun’ Gunnars Gunnarssonar Lyngási 6 - 8 Egilsstöðum sími 11158. BOSCH BOSCH rafmagns- handverkfæri í miklu úrvali, á sama verði og í Reykjavík. BOSCH rafgeymar í flesta bíla, báta og vinnuvélar. Vesturþýsk hágæðavara á ótrúlega lágu verði. ^^BOSCI^e^betr^rara^, Drífholt sllOlO Egilsstöðum :© > 'CS s •ts e 0J s o. > vi VI C3 <3) cd cn & 0) O® 03 ®110101 ...sumir fásér _ tvær Umboö: Drífholt Box 1, 700 Egilsstaðir Ókeypis smáauglýsingar Nýlegur tjaldvagn til sölu. Verð 180.000 kr. stgr. Upplýsingar í síma 12195, eftir kl. 20:00. Tll sölu. Malarvagn, einnig 10 t kjálkasturt- ur, dæla og skiptir. Upplýsingar í síma 12092. Óska eftir vinnu. 16 ára stelpa óskar eftir sumarvinnu þ.e.a.s. júní, júlí og ágúst. Er vön ýmsu. Uppl. í s.: 11462 á kvöldin. Kristjana. Til sölu Remington 223 Caliber ritfill m/vífer k 10 kíki, í vandaðri leðurtösku. Uppl. i s.: 11920 eftir kl. 19:30. Atvlnna óskastl 16 ára piltur óskar eftir vinnu í sumar við sveitastörf. Er vanur. Upp- lýsingar í síma 11516. Óska eftir trillu á leigu í sumar 11é - 2 t. Upplýsingar i síma 91-23239, Hreinn. Atvinna óskast! Dugleg 17 ára stúlka óskar eftir sumarvinnu. Margt kemur til greina. Upplýsingar í síma 11449 á daginn og 11349 á kvöldin. Límtrésplötur. Beyki. Eik. Fura. R Búðin F E L L A B Æ © 97-11700 & 11329 Afmælishátíð sex Lionsklúbba Leiðrétting frá síðasta blaði í síðasta tbl. Austra var sagt frá fyrirhugaðri sameiginlegri af- mælishátíð sex Lionsklúbba, sem allir eiga merkisafmæli á árinu, en fyrirhugað er að hátíðin verði haldin laugardaginn 12. maí nk. í Hótel Valaskjálf á Egilsstöðum. Því miður slæddust inn villur í greinina, þar sem sagt var frá stofndögum klúbbanna og Lions- klúbbur Reyðarfjarðar var tvítal- inn, en nafn Lionsklúbbs Eski- fjarðar féll alveg niður. Blaðið biðst velvirðingar á þessum mistökum og við gerum aðra tilraun til að koma þessum Höfum til sölu allar gerðir af úrvalsútsæði, s.s. Gullauga, Helgu, Rauðar ísl., Bentjéog Premier. Ennfremur til sölu gæða matarkartöflur, allar tegundir, gulrófur, gulrætur og hvítkál. Mjög góð verð! Upplýsingar í síma 96-31339 og 31329 alla daga. Öngull hf. Staðarhóli Eyjafirði. upplýsingum réttum á framfæri, en vísum að öðru leyti til fyrri grein- ar. Þeir Lionsklúbbar, sem eiga merkisafmæli á árinu og ætla að taka þátt í þessari sameiginlegu afmælishátíð eru: Lionsklúbbur Eskifjarðar stofn- aður 21. mars 1965 og er 25 ára. Lionsklúbbur Reyðarfjarðar stofnaður 26. janúar 1965 og er 25 ára. Lionsklúbbur Seyðisfjarðar stofn- aður 21. maí 1965 verður 25 ára. Lionsklúbbur Norðfjarðar stofn- aður 15. maí 1970 verður 20 ára. Lionsklúbburinn Múli Fljótsdals- héraði stofnaður 28. des. 1970 verður 20 ára. Lionessuklúbburinn Ósk Nes- kaupstað stofnaður 9. júní 1985 verður 5 ára. G.I. 5AMVINNU TRYGGINGAR Adalfundir Samvimiutryggiiiga g.t. og Líftrygginga félagsins Andvöku veröa haldnir í Armúla 3, Reykjavík, föstudagmn 18. inaínk. oghefjastkl. 13:30. Dagskrá: Yenjuleg aöalfundarstörf. Stjórnir félagamia. STENI - PLÖTUR Höfum umboð fyrir Steniplötur. Ýmsir litir. Sýnishorn á staðnum. Verð m/vsk. ca. kr. 2.300 m2. Staðgreiðsluafsláttur 5%. Afgreiðslufrestur ca. 11/2 mánuður. F E L L A B Æ ® 97-11700 & 11329 G\LSST40. . ÚTBOÐ - gatnagerð. Egilsstaðabær óskar eftir tilboðum í byggingu götunnar Ranavað í Egils- staðabæ. Helstu magntölur eru: Uppmokstur Fylling Frárennslislagnir Vatnslögn 3000 m3 3000 m3 300 Im 150 Im Útboðsgögn afhendist á bæjarskrifstofunni frá og með 4. maí 1990 gegn 5000 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað 14. maí kl. 11. Bæjartæknifræðingur. Áletruð penna-- statíf til fermingar- og stúdentagjafa 720 Borgarfirði eystri S 97-29977 Egilsstaðakirkja Sunnudagur 6. maí: Messa kl. 11:00. Athugið breyttan tíma. Sóknarprestur.

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/792

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.