Sváfnir - 06.05.1933, Blaðsíða 6

Sváfnir - 06.05.1933, Blaðsíða 6
-6- Khattspyman er mjög illa sótt af nem- endum núna. Lið Það, sem á að spila á móti stúdentum hefir aldrei getað spilað saman, meðal annars vegna Þess, að engir hafa verið til Þess að spila á móti Þvi, Pað minnsta sem nemendur geta gert, er að æfa lið Það, sem keppa á, svo vel sem unt er. Sömuleiðis ætti gagnfiæðadeildin að æfa sig vel móti Gagnfræðaskóla Reykvikinga, Þvi Þar eigum við skspða keppinauta, _ Litill áhugi er fyrir sundi nemenda á milli, er Það einkennilegt, Þar eð nú eru alltaf að berast fregnir a.f sjóslysum, og margir nemenda. mega vel búast við Þvi, fyr eða. siðar, að verða. að fara til sjós, og Þá er sundkunnáttan lifsnauðsyn. Róðraræfingar eru einna best sóttar af öilum iÞróttmum. Það er Þó varla að Þakka bátum Þeim, sem notaðir eru, hversu áhuginn er rnikill, Þvi Þeir eru afar Þungir og er vart róandi, nema Þegar ekki blaktir hár á hundsrófu, vegna Þess, hve mikinn sjó Þeir taí:a á sig i golu. Annars álit ég, að heppilegra væri að róa á sexæringum,,. Þvi' basði ganga Þeir betur en Þeir bátar, sem nú eru notaöir, svo Þola Þeir lika að smávægis kula só, auk Þess sem Þeir eru stöðugir i sjónum, en Þau drápshom, sem við nú notum, Sömuleiðis eru árarnar afar slaanar, sumar klofnar og Þungar, aðrar léttar og snúnar. Vegna Þess, að ég hefi áhuga fyrir Þessum málum, skrifa ég um Þau, en ekki vegna Þess að ég sé svo góður i Þessum iÞróttum, að mér farist að vandlætast yfir öðrum. Loks vil ég fastlega skora á alla nemendur að vinna að Þvi, a.ð Menntaskólinn verði öndvegissetur allra iÞrótta, sem stundaðar eru hér á landi. Jón Amason. 1 S L A N D. (Sléttubönd) Tiðum rennur undan is, afar heitur straumur. siðan vatnið, fönnin fris, fagur Það er draumur. SKÖLAPÖLK Sinu jökuls bunga breið björtu höfði lyftir, Þinu greiðir Ijósi leið, landið ótta. sviftir. R A T A R í <1 Boga hamra trausta, tönn timans rifur sundur. Loga eldar feikna, fönn fjalla hvitri undir. E R E S S 1 N G A R S K Á L A E íl

x

Sváfnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sváfnir
https://timarit.is/publication/1478

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.