Sváfnir - 06.05.1933, Blaðsíða 7

Sváfnir - 06.05.1933, Blaðsíða 7
-7- STUTT SVAR TIL SIGURBAR GUÐMUNDSSONAR, Tegar fullráðiö var, að Þetta blað ksani út, fór ég fram á Það að fá rúm fyrir stutt svar til Sig. G-uðm., sem verður Þó ekki eins zœkilegt og Þyrfti. Ég get ekki sagt, að mér blöskri hans grein. Ég er orðinn svo vanur - eins og allir hér í skóla., að sjá og heyra Sig* Guðm. leggja grútmyglaðan sjálfbyrgingsskap við Þrautleiðinlegan gor- geir og margfalda. Það með starblindu ofstæki að mér er hsett að klýja við. Ég geng framhjá skrafi hans um sálna- veiðar sr. Fr. Fr. Ég sé ekki, hvort Það kemur Þessu máli nokkuð við, að ég er per- sónulegur vinur sr. Friðriks eða ekki, enda mun ég hafa minar skoðanir á stjómmál- um hverjar sem skoðanir hans eru. Hann hef- ir heldur aldrei gerttilraun til að hafa áhrif á. mig í Þeim. En Sig. hefði gjarnan má tt fara nokkrum orðum um aðrar sálnaveið- ar, sem sé ölkandidatsins Stefáns Péturs- sonar, sem sagt er að stjórni komm. klikunni hér i skóla. Og lika sitt eigið dorg. Ég hefi Þar persónulega reynslu af honum frá Því ég var i 1. bekk. Svó !,ópólitiskur og naiv", sem ég er núna, Þá var ég Það Þó eðlilega. frekar Þá, en Þá var hann með alls- konar ógeðslegu og slepjulegu hóli og ' skjalli að skjalla mig og veiða til fylgis við sinar óskynsamlegu stjómmálaskoðanir, sem em til tálmunar einmitt Þvi málefni, sem hann Þó Þykist berjast fyrir. Ilann er að hælazt . mikið um Það, að ég muni ekki hafa lesið neitt lcommunistiskt rit. Pn ég Þykist hafa kynnt mér Þetta eins vel og ég hefi getað og nóg til Þess? að ég er social- isti og Það eins ákveðinn og hann, Þótt ég. ekki geti tekið Þátt í hans aðferðum^bægsia-/ Eg gæti tekið mörg daani upp á klíku- skap komm. hér í skóla, sem stendur félags- lifinu fyrir Þrifum. Eg Þarf ekki að fara lengra en til Þess - Þó Það sé að vísu smá- vægi’legt, að Þeir ætluðu með klíkuskap sín- um að nota sér aðstöðu sína til Þess að hnýta svari Sigurðar aftan við mína grein í sama blaði. Mundu Þeir svo hafa boðið okkur AlÞýðufl. mönnum, að svara svo straz árás á okkur? Framkoma Þeirra í útvarps- málinu er öllum ktmiízzx Allstaðar ræður klikuskapurinn og tilhneigingin til að agitera með öllum brögðum fyrir sínum' skoð- unum, og Það jafnvel Þótt Það verði sjálf- um Þeim til tjóns. Eg sé ekki betur, en að Þeir geti haft róttaakar skoðanir, Þótt Þeir leggist ekki svo lágt, sem Þeir Þar lögðust. Öll sú aðferð var vægast sagt lúaleg gngn- vart nefndinni og öllum skólanum, en Þeir verða auðvitað að Þjóna eöli sinu. Eg fer svo ekki fleiri orðum um Þetta, en vil að einsmótmæla Þvi, sem Sig. sagði, að Þorst. Eg. hafi verið settur af, vegna Þess, að hann hafi verið komm. Hann var rekinn frá af Þvi, að sú fámenna klika, sem ræður komm. hér - að Þorst. meðtöldum- -,fór með dæmalausa flærð i Þessu máli. Hann féll á flærð og undirferli sinu og samherja sinna. Sig. Guðm. segir, að ég vilji láta hafa félagslifið vegna félagslifsins og segir, að "marxisminn sé ný heimsskoðun, sjónarmið, sem marki afstöðu manna til allra fyrirbasra Þjóðfélagsins", og Þetta er rétt. En ég held, að Sig. sé skripamynd af slikum manni, og um Það segi ég bara; Skoðið Þið manninn.' Sig. neitar Því ekki að félagslifið i gagnfræðadeild hafi verið miklu blómlegra, en i lærdómsdeild, en kemnir ihaldinu hér um. Ég vil bæta Þvi við, að Það sé lika að kenna klikuskap Þeirra og blindri tilhneig- ingu til að draga stjómmál. inn i Það, sem engin ástæða er til að draga Þau inn i. En hann lýgur Þvi upp, að Fjölnisfundur hafi son.'Þykkt aö vissir menn væru "idiotar". Sannleikurinn er sá, að i sambandi við mjög persónulegar móðganir lýsti aukafundur Þvi yfir, að hann skoðaði framkomu eins manns fiflslega og tæki Þvi ekki mark á orðum hans. Annan kaflann byrjar Sig, á Þvi að snúa út úr orðalagi minu. Eg sagði: "Hinir hugs- andi menn komm.f1. hljóua að viðurkenna" o. s, frv, Með Þessu átti ég við, að Þeir vorða að gera Það, enda hafa Þeir gert Það, Þá kemst Sig. að Þvi með sinni miklu "lesningu" og geysilegu skarpskyggni, að "ekkert mæli gegn Þvi, að hér geti orðið verkalýðsbylting". Hér er Sig. ósommála ýmsum merkum skoðanabræðrum sinum, basði erlendum og hérlendum. Öllum, nema regings- legum oflátungum, m&oxiZQn; eins og Sig. Guðm, er Það ljóst, að Það Þýðir ekkert fyrir okkur, að ætla að koma hér á socialist. skipulagi meðan aö kapitalisminn rikir i nágrannalöndunum, og Þeim löndum sem við höfum mest viðskifti við, og að við gætum heldur ekki haldið hér uppi kapitalisma, ef socialisminn hefði sigrað i Þeim sömu löndum, 1 III. kafla heldur Sig. víst að hann

x

Sváfnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sváfnir
https://timarit.is/publication/1478

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.