Nálar-Oddur - 01.11.1933, Side 2

Nálar-Oddur - 01.11.1933, Side 2
-2- Af Því gimdin ýtti við aumra monno salum, dauða reer við dýrðarhlið dyggðin stóð á nálum 99. F A L L A D Ó M A R. Einsuog forverðir á framtíðar'braut æsku- lýðsi Þesso skólo, rísa hinir svokölluðu öldungar, 1 útliti Þeirra eru markaðar stérkar línur áhuga og tíguleika. Hefir Því Þótt bezt við horfa að kynns feá..: ofurlítið nanar fyrir öðrum nemendum Þesso skólo, sem annars myndu fara á.mis við liákvæma k^nningu Þessara frumherja. Til samenburð- ar við Þessa öldunga munu svo komo smóm sainan örvita æskulýður annara deilda, Oss hefir eigi Þótt fjarri sanni, að minnast fyrst hártrega öldungsins Jóns Kr. ísfelds, Eins og svo margir aðrir, sem mæddir eru af Þrotlausri baráttu við ógur- legar fannahríðir lífsi .s ber hann Þa.ð með sér, að slíkar hríðir hafa svo næfct urn höf- uð honum, að fiastöll hár hans hafa f’okið. Hafa skyggnir menn séð hér allmikla líkingu með honum og Adamson hirium fræga. jón Þessi er sagður vera. stud. phil, og mun Það all rnjög skyltv.útliti hans, sem oftast er frem- ur fýlulegt. En Þess hefir einnig verið gefc- ið til, að'fýlú-Jón muni vera retfcnefni' é honum, vegna Þess, að oft er loftið uiahverf- is hann allfúlt. Jón er frá Seyðisfirði. Eftir kynniágu við b»nn, hafa menn sett for- skeytið seyðis - í samband við sauður. Jón viröist aldrei sfcór, nema Þegar hann sfcend- ur upp á einhverju, Jón er sver, segja stúlk- ur Þær, sem reynt hafa að ná utan um hann. Jón er feitur.Það.ér Því. ekki fráleitt að hann Þyldi föstu á við G-aiidhi, og gæti jafn- vul slegið hann út í Því, að Þurfa ekki að svolgro geitamjólk, til Þess að holda húð á beinum. Ekki verður Þess vart oð elliglöp sæki á Þennan öldung, nema, Þegar hann- 'dansar ,og stígur a.fót ungfruar Þeirrar, sem hann er sð dsnss við í stað síns eigin fótar. Gálaus er Jón svo ákaflega, að Móses mundi h hafa sett strangori lög, ef hann hefði vitað að slíkur. maður hefði át.fc eftir sð skríða ó jarðríki. Að Þessu sinni munum við láta út- rætt um Þennan Jón, Því að fleiri Þurfa að kcmsst. að og txminn er nauraur. EGÞEKKI KONUR, - Parodia - Eg Þekki konur, sem kennslu stunda, er syndir, dyggðir og siðferði grunda, sem brenna af dyggðum og dapurleiká Þyrnótta braufc með Þrsutum reika. Fasr lifa og deyja með ösku í æðum, fúlar í skapi og feimnar í ræðum, hlera og tala og hugsa ekki um .snnað en annsra syndir og sllt sem er bannað, Konur sem dansa og dálítið kætast af einhverjum draumum, sem aldrei rætast, konur sem gráta við giftingu manna pressuðum tárum piparhranna. Veröldin dæmir tear vinasnauðar, segir imr ungar af elli dauðar, Veröld nuddaðu neglur Þínar, segðu ekki neitt um systmr mínar. Kvenfreistarinn. HJÖRTUR KRISTI'UNDSSON. Hjörtur er aldursforseti 2. bekkjar nr. 2. Hann er mikilmenni á Þverveginn, gildastur um miðjuna og mjóstur til endanna, eins og Þorsk- jurinn. Um hans andlega vaxfcorlag vita menn ;ógjörla, en meður Því að hann er maður vest-

x

Nálar-Oddur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nálar-Oddur
https://timarit.is/publication/1482

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.