Nálar-Oddur - 01.11.1933, Blaðsíða 5

Nálar-Oddur - 01.11.1933, Blaðsíða 5
-b- er Dóra sér at Guðmundr er fölr mjök, spyr hún honn hvárt hsnn sé ssr nökkvat eðs hví hann sé svá bleikr, Þé kvað Guðmundr vxsu: Mik nam geirinn nökkvat. Hss ek gisti bása brátt. En mk ei mátti málmsins hætte tálmo Pús ek vas at finna fríðor hrundir blíðsr. Mitt er fjör at fjara. Freyja, ek blýt at deyja. Hne hann Þá á bak aftur ok var Þegar dauðr. Þá mælti Dóra: Aldrei skal Þat út spyrj- ask at afkomendur Gjúkunga sitji hjá ok hafist ekki at, er svá vsanir menn eru vegnir sem Guðmundr skáldi var. Var hún Þá svá reið, at hún hugðist ráða á Þórð, Þar sem hann sat ok fletti galdrabók sinni. Hirdr gætnari menn ok í*riðsamari gengu bá á milli ok leituðu um sættir. Eigi vildi hún Þó sæctum taka fyrr en henni var heitið sjálfsdæmi x málinu. Hún mælti Þá: !'Þat ætla ek, at hér hafi 1 dag fallit í valinn einn af beztu mönnum Þeirra, er Þetta land byggja, ok^mun ek nú, Þórðr, gera Þér kosti tva. Sá er hinn fyrri kostr^ at Þú gjaldir mér í reiðu silfri fé Þat allt, er ek Þarf til við- halds hörundsmýkt minni ok hárliðum Þenaen vetr allan, mé" ekki verða verr enn meðan Guðmundr liðfi. Sa er hinn annar kostr, at Þú verðir á buro ur skólanum ok eigir ekki afturkvæmt í 6 daga, en fyrir Þann tíma óhelgr falla". Þórðr í&lti: Engri konu er Dóra lík um skörungsskap ok réttsýni alla, Þykir mér Þó hinn síðari kostur stórum betri ok miai ek hann taka. Skal ek hvatki á Þessu níð- ast ne öðru Því, er nier er til truat". Gekk Þórðr at sva nreltu m brott, ok er Þa lokit Guðmundar Þætti skalda, 2u. okt. 1955. EINN MINNI HÍTTAR MANSÖNGUR, eður Jóhönnu - torrek. Hanna, mín kæra Hanna, nú hlýt ég að yrkja kvæði. Úr aritmetislcum undrum eru Þin veizluklæði. I einhverjuBi eilífðar jöfnum, Þú alltaf hylur Þig. Það er sem "X" Þinna gáfna yfirskyggi mig. ÞÚ "X" í öðru veldi, Þú annarar gráðu lxking, Þú ert hið fljúgandi finngálkn, sem ferð í Áusturvíking, Þú herjar með hj/rningafræði á himinsins talnaland,- en piltunginn PyÞagoras párar Þar stafi í sand. Ilanna, mín kæra Hanna, svo háfleyg Þú virðist - á köflum, ég læt Það ósagt, Þú leysist með logaritma töflum. Eg horfi sem Brunó til himna. Hörð eru forlög mín. Þú, "X" minna algebru-drauma, Sg er að leita Þín.' I næsta blaði kemur út ástarsaga úr Kennaraskólanum, sem heitir Band friðar- ins. — l

x

Nálar-Oddur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nálar-Oddur
https://timarit.is/publication/1482

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.