16. júlí - 16.07.1933, Blaðsíða 3

16. júlí - 16.07.1933, Blaðsíða 3
0 H LlFSHISTÖRIU KRATA3R0DDANNA. Tollar Ör stefnuskrá Alþýöufioklcsin3: "Afnernn skal alla tolla á lífs- nuuðsynjum',. A Alþingi -1928 greiddu la-atabroddarnir atlcvæði aeð framlengingu og hE2lckun tolla, sem nárnu árin 1929 - }0 JHr ailj .la?. eða hátt á þriðja hundrað lcrónur á hverja 5 uanna fjöl3kyldu í lnndinu. 1931 greiddu krátnr atlcvæði móti öllum tollum á alþýðu, enda voru þeir þá 1. hreinum ninnihiuta og gátu því engan óleik gert auðvaldinu. Samvinna við aðra flokka. I927-I93I studdu lcratar Pramsóknarstjórnina án nokkurra skilyrða og hjáipuðu henni ár eftir ár til'að nfgreiða tekjuhallalaus fjárlög með. tollum og sköttum á alþýðu. 1931,þegar Framsólcn rauf þingið,urðu lcratarnir fornemaðir og setl- uðu að mynda bræðingsstjórn með íhaldinu og hrópuðu í Alþýðublaðinu: "Pylkið yíckur á bak við þingmeirihlutann", 17 íhaldsmenn og 5 kratar. Á sumar þinginu ætlaði íhxildið að fella Framsoknarstjórnina með því að samþykkja ekki landsreilminginn, -en þá hljóp Jón Baldvinsson undir bagga og bjargaði stjórninni rneð því að samþykkja landsreikn- •inginn. 1933 sendi kommunistafloklcur ísiands Alþ. samb. st j órninni samvinnu- tilboð um sameiginlega barúttu móti launalækkunum, versnandi vinnu- skilyrðum, ríkislögreglu og fsisma. Þessu.tilboði hafnnði Alþ.sab.stj. nema því aðeins að kommunistafl. yrði íagður niður. Atvinnuleysisbaráttan (Kratar í minnihluta) 1931 báru kratar fram ,á Alþingi frumvarp um atvinnuleysistryggingar og stbinnuleysisstyrlc, er næmi 5 kr. á dag handa hjónum og 1 kr. ú <Ltg handa hverjum framfærsluómaga. Sömu lcratar bwlru' þessar kröfur fram á bæjarstjórn Heykjavílcur og einnig sérstaka aukaniðurjöfnun á hátekjumenn. ;-<r ■ (ICratar í meirihlutajl Hafnarfirði samþ. verkamannafélagið Hlíf Sömu lcröfur, en þá komu Jcratabroddarnir - bæjarstj órnaroeirihlutinn - á næsta fund fdlagsins og hótuðu áð segja uf sér, ef fdlagið tæki ekki þossar Icröfur aftur. A ísafirði s^mþ. verl.fél. Baldur sömu Jcröfur, en kratubroddarnir - bæjarstjórnarmeirihlutinn - neitaði aö birta lcröfurnar £ blaði s£nu bx Skutli. A Siglufirði báru kommunistar fram þessar sömu kröfur £ bæjarstjórn inni, en þær voru feldar með sameinuðum atlcvæðum Ihalds - Pramsóknar og krutabroddanna. Baráttqn gegn fasismanum Jón Baldvinsson greiddi atlcvæði með breytingum Pramsóknarflokksins á ríkislögreglufrumvarpinu, sem breyttu frumvarpinu til hins verra, en reyndi ekki að hefta framgang þess £ Pfri deild,sem hann þó gat, þar sem £hald’ið. var á móti- breytingiinum. I IJovadeilunni £ vetur beitti Prlingur Priðjónsson sdr fyrir her- útboðinu á Akureyri og hrópaði á r£kislögreglu til aðstoðar atvinnu- rekendum. Rratarnir hata Sovétlýðveldin 1928 veitti II. Internatinale (Alþjóðasamband kratanna) Alþýðusam- bandsstjórninni 40 þúsund krónu sxyi-k. 1930 sunnaðist að úr sama sjóð ( II. Internatinale) voru greidd ar margar miljónir til gagnbyltingasinnaðs undirróðurs og svikastarf- semi raensdvikka. £ iðnaðaruppbyggingu Sovétlýðveldanna.

x

16. júlí

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 16. júlí
https://timarit.is/publication/1486

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.