Austri


Austri - 26.08.1993, Blaðsíða 7

Austri - 26.08.1993, Blaðsíða 7
Egilsstöðum, 26. ágúst 1993. AUSTRI 7 Sjónvarp helgarinnar Fimmtudagur 26. ágúst 18:50 Táknmálsfréttir 19:00 Ævintýri frá ýmsum löndum 19:30 Auölegö og ástríður 20:00 Fréttir 20:30 Veður 20:35 íslenski hesturinn í ströngu 21:10 Sagaflugsins 22:05 Stofustríö (Civil Wars) 23:00 Ellefufréttir og dagskrárlok. Föstudagur 27. ágúst 18:50 Táknmálsfréttir 19:00 Ævintýri Tinna 19:30 Barnadeildin 20:00 Fréttir 20:30 Veöur 20:35 Sækjast sér um líkir (Birds of a Feather) 21:10 Bony 22:05 Múrinn (The Wall) 00:20 Útvarspfréttir í dagskrárlok Laugardagur 28. ágúst 09:00 Morgunsjónvarp barnanna Sinbaö sæfari Sigga og skessan Börnin í Ólátagaröi Dagbókin hans Dodda Galdrakarlinn í Oz 10:40 Hlé 17.00 íþróttir 18:00 Bangsi besta skinn 18:25 Spíran 18:50 Táknmálsfréttir 19:00 Væntingar og vonbrigöi 20:00 Fréttir 20:30 Veður 20:35 Lottó 20:40 Fólkið í Forsælu 21:10 Olsen liöiö á sporinu 22:55 Sigur eöa ósigur (Everybody Wins) 00:30 Útvarpsfréttir í dagskrárlok Sunnudagur 29. ágúst 09:00 Morgunsjónvarp barnanna Heiöa Litla kvæöið um litlu hjónin Gosi Maja býfluga Flugbangsar 10:45 Hlé 13:55 Á suökindin ísland? 15:00 Mjólkurbikarkeppnin í knattspyrnu - Úrslit 17:30 Matarlist 17:50 Sunnudagshugvekja 18:00 Sumarbáturinn 18:25 Falsarar og fjarstýrö tæki 18:50 Táknmálsfréttir 19:00 Roseanne 19:30 Auölegö og ástríöur 20:00 Fréttir og íþróttir 20:35 Veöur 20:40 Leiðin til Avonlea 21:35 íslenski hesturinn í ströngu - seinni hluti. 22:10 Teboö útfararstjóranna 23:00 Saga Grænlands - Lokaþáttur. 23:30 Útvarpsfréttir í dagskrárlok Sjónvarp helgarinnar Fimmtudagur 26. ágúst 16:45 Nágrannar 17:30 Út um græna grundu 18:30 Getraunadeildin 19:19 19:19 20:15 Ferill Orson Welles 21:10 Sekt og sakleysi 22:05 Feðginin (The Tender) 23:40 Brot (Shattered) 01:15 Borg vindanna (Windy City) 03:00 Sky news - Kynningarútsending Föstudagur 27. ágúst 16:45 Nágrannar 17:30 Kýrhausinn 18:10 Úrvalsdeildin 18:35 Stórfiskaleikur 19:19 19:19 20:15 Hjúkkur 20:45 Ánoröurhjara 21:40 Glannafengin för 23:10 Safnarinn (The Collector) 01:05 Leðurjakkar (Leather Jackets) 02:35 Stál í stál (Blue Steel) 04:15 Sky News- Kynningarútsending Laugardagur 28. ágúst 09:00 Út um græna grundu 10:00 Lísa í Undralandi 10:30 Skotogmark 10:50 Krakkavísa 11:10 Ævintýri Villa og Tedda 11:35 Ég gleymi því aldrei 12:00 Dýravinurinn Jack Hanna 12:55 Ófreskjan 14:45 Sá svarti 17:00 Sendiráðið 18:00 Sykurmolarnir 19:19 19:19 20:00 Fyndnar fjölskyldumyndir 20:30 Morðgáta 21:20 Á tónleikum með Sting 23:20 Dauður aftur (Dead Again) 01:05 Án vægöar (Kickboxer II) 02:35 Vélmennið (Tin Man) 03:45 Sky News - Kynningarútsending Sunnudagur 29. ágúst 09:00 Skógarálfarnir 09:20 ívinaskógi 09:45 Vesalingarnir 10:10 Sesam opnist þú 10:40 Skrifað í skýin 11:00 Kýrhausinn 11:40 Með fiðring í tánum 12:00 Evrópski vinsældalistinn 13:00 íþróttir á sunnudegi 15:00 Mannvonska 16:30 Imbakassinn 17:00 Húsið á sléttunni 17:55 Olíufurstar 18:45 Addams fjölskyldan 19:19 19:19 20:00 Handlaginn heimilisfaðir 20:30 Dame Edna 21:25 Fjölskylduerjur (The Sleep with Anger) 23:05 í sviðsljósinu (Entertainment this Week) 23:55 Memphis Belle 01:45 Sky News - Kynningarútsending Ókeypis smáauglýsingar Til sölu Chevrolet Chevelle. Árg. ‘70, 6 cy. Svartur. Low profile dekk, krómfelg- ur, nýjir demparar, nýupptekiö kælikerfi + startari, nýstilltur, ný vetrardekk fylgja, skoöaöur ‘94. Verð aðeins 95 þúsund. Uppl. í símum 11118 - 11255 og 112012. Nonni. Gæsla Emil Atla, 15 mánaða, vantar dag- mömmu eöa einhvern sem vildi koma heim og passa hann frá kl. 9-16 frá 1. september nk. Uppl. í síma hs. 12195 vs. 11984. Einbýlishús til leigu ca. 6 km frá Egils- stööum. Leigutími 15.09 - 15.05.94. Sanngjörn leiga. Upplýsingar í síma 11567 og 11345. 3-4ja herbergja íbúö nálægt Kringlunni í Reykjavík til sölu. Tilvalinn fyrir félaga- samtök. Uppl. í síma 91-685009. Kjör- eign. Til sölu VOLVO árg. ‘73. Skoðaður ‘94. Nánast riðlaus. Lítur vel út bæöi utan sem innan. Ný nagladekk, geymir, demparar, legur og nýleg sjálfskipting. Uppl. í síma 58819. Til leigu 2ja herbergja íbúö í Hafnarfirði er laus til leigu frá 1. september nk. Uppl. veittar hjá Austra í síma 11984. Til sölu vel meö farin Boss-Mes effect tæki. Uppl. í síma 11987. Óska eftir dráttarvél og heybindivél. Uppl. í síma 41203 á kvöldin. Dagmamma í Fellabæ getur tekið börn í pössun eftir hádegi. Uppl. í síma 12061 e.kl. 19. Til leigu Einstaklings íbúð til leigu. Uppl. ísíma 12277. Barnakerra Til sölu Century barnakerra næstum ó- notuö. Bleikmynstraö tau og einlitt. Einnig til sölu svartur leöurjakki, Small (frekar lítið númer) ónotaður. Uppl. gefur Sigurlaug í síma 97-11326. Tjaldvagn Til sölu Comby Camp family tjaldvagn árg. 1991 meö fortjaldi. Uppl. í síma 97- 11326. Til sölu Hurricane bassi í haröri tösku á kr. 15.000 og 70 w Novanex bassamagnari á kr. 25.000. Á sama stað Honda MT50. Selst ódýrt ef samið er strax. Uppl. í síma 97-11733. FOLKAAUSTURLANDI!! HJÁ OKKUR FÁIÐ ÞIÐ ALLAR NAUÐSYNJAR Á LÁGMARKSVERÐI SVOSEM: nc--- m f- ■■? | KOMIÐ VIÐ HJÁ OKKUR. Mjólk og mjólkurafurðir Brauð fín og gróf (Mjög gott verð) Ferskir ávextir og grænmeti Kaffi - Kakó - Te bestu fáanleg verð MARKAÐUR LYKILS S Sími 41199 Sendum í póstkröfu! WIR Wirsbo-PEX-rör Hitaþolin PEX-rör frá Wirsbo í Svíþjóð hafa verið seld hérlendis í um 15 ár. Wirsbo er leiðandi í framleiðslu á rörum og lylgihlutum fyrir neyslu- vatn (rör-f-rör), gólfhita og snjó- bræðsiu. Allt viðurkennt efni. Leitið upplýsinga. ÍSLEIFUR JÓNSSON I I - meö þér í veitun vatns - I W M I Bolholti 4. Sfml 680340 I I lax 680440 SSSól í Hótel Egilsbúð um helgina. Hin stórskemmtilega gleðihljóm- sveit SSSól mun halda stórdans- leik í Hótel Egilsbúð, laugardag- inn 28. ágúst nk. SSSól er ein allra skemmtilegasta stuðhljóm- sveit landsins. Hljómsveitin hefur starfað í sex ár. Meðlimir hljóm- sveitarinnar eru þeir Helgi Bjömsson, sem sér um söng, Jak- ob Smári Magnússon á bassa, Atli Örvarsson á hljómborð, Eyjólfur Jóhannsson á gítar og Hafþór Guðmundsson á trommur. Strákamir munu eflaust halda uppi stuði langt fram eftir nóttu. SL. Allt fyrir gluggann Rúllugardínur (notið gömlu keflin og fáið nýjan dúk settan á) ✓ Z-brautir ✓ Strimlagardínur ✓ Álrimlatjöld, 40 litir ✓ Myrkvunargardínur ✓ Plizzegardínur ✓ Ömmustangir ib ✓ Kappastangir ✓ Þrýstistangir ✓ Gluggakappar ✓ Plastrimlatjöld, 6 litir Smíðum allt eftir máli. Sendum í póstkröfu. KAUPLAND HF. Kaupangi v/Mýrarveg • Akureyri Sími 96-23565 • Fax 96-11829 Vopnafjörður HÓTEL TANGI Föst, 27, ágúst. Barinn opinn. Laug. 28, ágúst. Opíð eins og venjulega. Allir velkomnir. Sunn. 29. ágúst. Opið eins og venjulega, Mánd. 30. ágúst. Stórtón- leikar með Vinum Dóra. Allirað mœta. Egilsstaðir HÓTEl VALASKJÁLF Föst. 27. ágúst. Barinn opinn. Laug. 28. ágúst. Harmoníkkudansleikur. Sunn. 29. ágúst. Opið eins og venjulega. MUNAÐARHÓLL Föst. 27. ágúst. Opið eins og venjulega. Laug. 28, ágúst, Opið fyrir matargesti, Lokað kl. 01. Sunn, 29. ágúst. Opið fyrir matargesti. Lokað kl. 01. Neskaupstaður HÓTEL EGILSBÚÐ Föst. 27. ágúst. Stúka Egils Rauða opin til kl.01. Laug, 28. ágúst. Stórdans- leikur með hljómsveitínni SSSól. Það verður brjálað stuð. Híttumst öll hress og kát. Sunn. 29. ágúst. Siglingar með Fjarðaferðum alla daga kl. 14.00. HÓTEL ASKJA Föst. 27. ágúst. Kráar- stemning. Laug, 28. ágúst. Árni ísleifs heldur uppi pöbbastemn- ingu. VALHÖLL Sunn. 29, ágúst. Safnarar hittast milli kl. 14 og 18, Kaffihlaðborð. Breiðdalsvík HÓTEL BLÁFELL Föst. 27. ágúst. Einkasam- kvcemi, aðalfundur SSA. Laug. 28. ágúst. Barínn opinn, Lítið inn, Spenn- andi og góðir réttir á matseðlinum. Djúpivogur HÓTEL FRAMTÍÐ Föst. 27. ágúst. Barinn op- inntil kl.01. 20 ára aldurstakmark. Laug. 28. ágúst. Mjög góður og fjölbreytt- ur matseðill. \Barinn opinn.___________y Medic Alert GEFÐU LÍFINU GILDI Lionsklúbburinn Múli

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/792

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.