Austri


Austri - 16.02.1995, Side 4

Austri - 16.02.1995, Side 4
4 AUSTRI Egilsstöðum,16. febrúar 1995 Héraðsbúar - Austfirðingar! Önnumst öll innlend og erlend bankaviðskipti, ásamt VISA og EURO kreditkortaþjónustu. BANKAHÓLF, NÆTURINNKAST fyrir fyrirtæki og verslanir. ATH! Innlánsviðskipti er leið til lánsviðskipta. vbtkoMIíJ BIJNAÐARBANKINN EGILSSTÖÐUM Fagradalsbraut 11, sími 11203 - Traustur banki c> KONUDAGSTILBOÐ 0 G ÞIÐ HERRAMENN... NU DROGUM VIÐ FRAM GRILLIÐ BJÓÐIÐ ELSKUNNI YKKAR ÚT AÐ BORÐA. Á MATSEÐLI VERÐUR: HVÍTLAUKSRISTAÐUR HUMAR í KONÍAKSSÓSU NAUTA T-BONE STEIK MEÐ BEARNAISESÓSU 0 G OSTATERTA ÞETTA EINSTAKA TILBOÐ GILDIR HÓTEL FYRIR LAUGARDAG OG SUNNUDAG. VALASKJALF aðeins kr. 2.600. EGILSSTOÐUM © 97-11500 I 0Ð GI ilÍNNU c> <3 C> C3 VANTAR ÞIG FATASKÁP? 15% AFSLÁTTUR Það eru tilboðsdagar hjá okkur á öllum fataskápum með rennihurðum. Nú gefst einstakt tækifæri til að fjárfesta í rúmgóðum fataskáp með 15% afslætti. Allir skápar eru framleiddir eftir máli. í boði ýmiss konar útlit, m.a. speglar og ýmsar viðartegundir. Umsjón : Arndís Þorvaldsdóttir Ég skal kveða við þig vel Ágætu lesendur! Enn eru að berast botnar við fyrripart Einars Péturssonar sem hljóðaði svo: Á þorrablótum þykir mér þægilega gaman. Svavar Gunnþórsson á Hreimsstöð- um botnar: Við mat og drykk menn una sér og enda í bóli saman. Hallveig Guðjónsdóttir frá Dratthala- stöðum sendi inn tvo botna: Lífíð er eins og litað gler og ljúf og fjörug daman. Því matarlistin mögnuð er og margir hlæja saman. I kaupbæti lét Hallveig fylgja með fyrripart handa lesendum að spreyta sig á: Þorrasólin þykir skær þegar hún skín á hjamið. I síðara bindi Breiðdælu sem kom út fyrir nokkrum árum í ritstjóm Ei- ríks Sigurðssonar og Guðjóns Sveins- sonar eru skáldum og hagyrðingum í Breiðda! gerð góð skil og er þar að finna mikið af ljóðum og stökum eftir fjölda höfunda frá ýmsum tíma. Einn þeirra er Gísli Brynjólfsson (1794- 1827), en hann yrkir svo um heima- sveit sína: Breiðdalur er blómasveit, bæði góð og fögur. Aldrei gleymast í þeim reit íslensk ljóð og sögur. Sigurjón Jónsson í Snæhvammi kveður: Þegar vor um völl og ál veltir gulli sínu, þá er eins og önnur sál yrki í brjósti mínu. Þá er í bókinni sérstakur þáttur sem nefnist “Þorvaldsstaðafólk” og hefur hann að geyma æviágrip og ljóð fimm systkina, foreldra þeirra, föðurbróður og móðurömmu. í þessum hópi er Helga Björg Jónsdóttir, en ljóð eftir hana hafa oft birst í Austra. Um ör- lögin segir Helga Björg: Mörgum þykir eitthvað að örlög spinna þráðinn. það tjáir ekki að tala um það, þau taka af flestum ráðin. Að þrauka á móti því sem hljótum þýðir ekki hót. Öll við göngum feigum fótum framtíðinni mót. Yngst systkinanna frá Þorvalds- stöðum er Þórey Jónsdóttir. Hún sendir kveðju heim á æskustöðvamar: Ljúfi dalur landsins prýði langt þú berð af þínum grönnum. Einn þú slíka undrafegurð átt í regni sól og fönnum. Tignarlegir tindar rísa, töfrum þínum enginn gleymir. Bömin þín sem burtu fóru, á björtum nóttum um þig dreymir. Hagyrðingum í Breiðdal verða ekki gerð skil í örstuttum vísnaþætti. Að þessu sinni verður botninn sleginn í þáttinn í takt við ástandið í þjóðfélag- inu og endað á vísum um verkföll eft- ir Gísla Björgvinsson í Þrastarhlíð: Fréttir af verkföllum Starfsþegar og stjómarmenn stíft um launin þjarka. Stóð í nótt og stendur enn stöðugt meiri harka. Um verkfallsrétt presta Launamál prestanna leiðrétta ber, lausn verður á því að finna. Þeir hugleiða verkföll því óborguð er öll þeirra helgidagsvinna. Verkfall leikara Litlu mig varðar þó langt verði hlé og leikarar hverfi af skjánum, því list sína ókeypis láta í té lífsglaðir þrestir í trjánum. Meira verður ekki kveðið að sinni. AÞ - TIL SÖLU - 77/ sölu er fasteignin að Stekkjarbrekku 9 Reyðarfirði. íþúðin er í almenna kaupleigukerfinu. íbúðin er 129 m2 5 herbergja. Umsóknarfrestur til og með þriðjudeginum 14. mars nk. V Allar nánari upplýsingar fást á hrepps- skrifstofu Reyðarfjarðar. Fyrir hönd KOLLS hf. B. fulltrúinn á Reyðarfirði Sumarbsklingurinn er kominn Spennandi áfangastaðir á góðu verði Hvert vilt þú faral Vid höfum ferðina. SAMVINNUFERÐIR-LANDSÝN Umboðsmaður á Egilsstöðum: Sigrún Lárusdóttir © 12387 e. kl. 5.

x

Austri

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austri
https://timarit.is/publication/792

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.