Austri


Austri - 09.11.1995, Blaðsíða 1

Austri - 09.11.1995, Blaðsíða 1
W Kettarferðum fylgir alltaf ákveðin stemmning ekki síst þegar yngsta kynslóðin á í hlut. Stúilkurnar á myndinm eru ™ Iallar frá Reyðarfirði og voru mœttar galvaskar í réttina við Kollaleiru á dögunum. Eins og sjá má hefur landið fengið á sig} hanstsvip og Areyiartindur fyrir miðri mynd skartar hvítu. Austramynd MM Sláturhús KHB á Fossvöllum Dilkar flokkast betur en í fyrra Austra hafa borist tölur frá Kaup- félagi Héraðsbúa um sauðfjárslátr- un á vegum félagsins sem lauk þann 31. október. Alls var 44,002 kindum slátrað á vegum KHB, þar af 3,308 í útflutning á Höfn og Húsavík. I sláturhúsi KHB á Foss- völlum var slátrað 40,690 fjár og hefur aldrei verið slátrað svo rnörgu fé þar áður. Meðalþyngd dilka nam 15,27 kg sem er 880 gr. léttara en á síðasta hausti. I heild var því minni fita og hærra hlutfall flokkaðist því í 1. flokk en á síðasta hausti. Sláturtíð stóð frá 29. ágúst og var slátrað í 45 daga og er hvergi hér á landi lengri samfelld sláturtíð. Heildarslátrun KHB skiptist þannig: Dilkar: Innlagt 40,315 stk. 614,797,1 kg. Heimtekið 1,475 stk. 23,306.5 kg. Úrkast 43 stk. Samtals 41,833 stk. 638,103,6 kg. Fullorðið fé: Innlagt 988stk. 23,028,1 kg. Heimtekið 432stk. 9,714,9 kg. Þeir voru fáir en fallegir sem mættu Úrkast 25stk. Fækkun/förgun. 724 stk. Alls: 44,002 stk. 670,846,6 kg. Omskoðun- artæki end- Pastaverksmiðjan JG matvæli hóf starfsemi sína á Stöðvarfirði síða- sliðinn föstudag og er fyrsta send- ingin farin suður og framleiðslan á góðri leið með að komast í eðlilegt horf. Annar eigenda Jóhann Jóhann- son hélt upp á daginn með því að efna til almenns dansleiks í félags- heimilinu, en þar hefur ekki verið haldinn slíkur dansleikur í ein tvö ár. Ekki gafst tóm til að auglýsa þessa uppákomu, sem gerði það að verkum að mæting var frekar léleg, en þeir sem létu sjá sig skemmtu sér vel með Dansbandi Friðjóns frá Eg- ilsstöðum. Sagði Jóhann, og tók sér í munn orð nágranna frá Fáskrúðs- firði, að þeir hefðu verið fáir en fal- legir sem mættu. Með komu vetrar hefur lifnað yfir félagslífinu á Stöðvarfirði. Briddsspilarar hittast reglulega að minnsta kosti einu sinni í viku. Um 20 konur stunda leifimi í félagsheimilinu tvisvar í Mikil aflaverðmæti hafa borist á land í Neskaupstað það sem af er hausti. Nýlega kom Blængur úr fimm vikna túr norður af landinu með 260 tonn af frystri rækju og er verðmæti aflans um 50 milljónir króna. Um 160 tonn aflans er full- unnin pökkuð rækja sem seld er til Japan, en um 100 tonn iðnaðar- rækja sem fer á markað innanlands. Fyrsta loðna haustsins barst til Nes- kaupstaðar 4. nóvember þegar Börkur landaði þar þrettán hundruð viku undir leiðsögn Fjólu Þorsteins- dóttur og nokkrir hressir karlar eru að koma á fót blakhópi. Samkór Suðurfjarða sem er skipaður söng- fólki af Fáskrúðsfirði, Stöðvarfirði og Breiðdal, æfir vikulega, en kór- inn verður með aðventu tónleika í desember á öllum þremur stöðun- um. Söngstjóri er Thorvald Gjerde en einsöng með kórnum syngur Laufey Helga Geirsdóttir. Atvinnu- ástand á Stöðvarfirði hefur verið gott í haust og hafa smábátar fiskað vel þegar gefið hefur á sjó, en gæft- ir hafa verið lélegar á köflum. Á milli 60 -70 manns eru í vinnu hjá Gunnarstindi, af þeim vinna á milli 50 -60 í frystihúsinu. Þar er unninn bolfiskur og hefst vinna klukkan sex á morgnanna. Unnið er að jafn- aði til fimm á daginn og stundum á laugardögum. Að sögn Jónasar Ragnarssonar, framkvæmdastjóra Gunnarstinds er næga vinnu að hafa tonnum. Að lokinni löndun fór hann þegar aftur á miðin og kom inn með 1200 tonn um hádegi á miðvikudag. Þá gengu tilraunaveið- ar Beitis á kolmunna suður af land- inu vel og fékk hann um 360 tonn. Mikil vinna hefur verið við síld hjá Sfldarvinnslunni í haust. Þórsham- ar GK sér vinnslunni fyrir afla og kemur hann nánast inn daglega með 250 - 300 tonn og fer meiri- hluti aflans í vinnslu. AÞ á staðnum, en erfitt að taka á móti aðkomufólki til skamms tíma vegna skorts á verbúðahúsnæði. Um fjöl- skyldur sem vilja setjast að á Stöðv- arfirði skiptir hins vegar öðru máli Á næstunni má vænta þess að ein- hverjir af þeim 534 þúsundum manna sem Alaska byggja, bjóði hörðum vetri birginn og klæðist íslenskum ullarfötum frá Dyngju hf. Fyrirtæk- inu hefur borist pöntun frá Alaska og verða á næstu dögum afgreiddar þangað vörur fyrir rúmlega fjögur hundruð þúsund krónur. Vörurnar sem fara til Alaska ná yfir flesta þætti framleiðslunnar, sendar verða út 10 gerðir af peysum, vesti, prjónajakkar og ýmis smávara s.s. húfur, treflar og vettlingar. Sigurður Guðjónsson því þar standa fimm félagslegar íbúðir auðar, sem bæði er hægt að fá keyptar eða taka á leigu. markaðsfulltrúi Dyngju, sagðist binda miklar vonir við áframhaldandi viðskipti við Alaska, en þar er efna- hagsástand gott og landið því væn- legt til viðskipta. Sigurður sagði að um miðja viku væri von á pöntun frá Noregi og unnið væri að því að markaðssetja framleiðslu fyrirtækis- ins í Danmörku. Undan farið hefur einnig verið unnið við framleiðslu á prjónavoð sem fer til Rússlands. Fyr- irtækið bætti við sig starfsmanni í haust og á döfinni er að ráða annan fljótlega. AÞ urnýjað Nýtt og fullkomið ómskoðunar- tæki af gerðinni Hitachi 420 hefur verið tekið í notkun á Fjórðungs- sjúkrahúinu í Neskaupstað. Tækið leysir af hólmi eldra tæki sem tek- ið var í notkun á árinu 1993. Með tækinu voru keyptir tveir ómhaus- ar og er annar þeirra notaður við mæðraeftirlit. Hinn er hins vegar ætlaður kvensjúkdómalækni við leggangaskoðanir og fl., en Guð- mundur Arason kvensjúkdómasér- fræðingur kemur nú reglulega á sjúkrahúsið og veitir þar þjónustu. Um ómskoðun í mæðraeftirliti sjá þær Hildur Halldórsdóttir, ljós- móðir og Kristín Guttormsdóttir, læknir. Fyrirséð er að fæðingum á sjúkrahúsinu muni fjölga töluvert milli ára. I fyrra fæddust þar rúm- lega 40 börn, en allar líkur eru á að þau verði á sjötta tuginn á þessu ári. Omskoðunartækið kost- aði um tvær og hálfa milljón króna. Tvö kvenfélög, kvenfélag- ið Nanna í Neskaupstað og Blá- klukka á Egilsstöðum styrktu kaupin. AÞ Sigurður Guðjónsson, markaðsfulltrúi og stjórnarformaður Dyngju við peysuhlaða sem á nœstu dögum verður sendur til Alaska. Túrinn gerði fímmtíu milljónir AÞ Alaskabúar í íslensk ullarföt

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/792

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.