Samtökin '78 - Samtakafréttir - 15.02.2001, Blaðsíða 4

Samtökin '78 - Samtakafréttir - 15.02.2001, Blaðsíða 4
Þau tíðindi gerðust haustið 1998 í Menntaskólanum á Akureyri að fyrsti nemandi skólans kom opinberlega úr skápnum. Jón Eggert Víðisson átti að flytja fyrirlestur á ensku um sjálfvalið efni í tíma hjá Ásmundi Jónssyni, enskukennara. Hann valdi efnið samkynhneigð og lauk ræðu sinni á að lýsa því yfir að hann væri sjálfur hommi. Þá var Jón Eggert átján ára. Hann segir svo frá: 4 SAMTAKAFRÉTTIR • febrúar 2001

x

Samtökin '78 - Samtakafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtökin '78 - Samtakafréttir
https://timarit.is/publication/1492

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.