Staglið - 09.11.1974, Side 1
/5^7
er fréttabréf okkar og öll skrif
og ábeadingar eru þegnar meS þökkum.
SkrifiS FjölmiSlahópi RauSsokka,
SJcólavörSustíg 12, Reykjavík.
S£mi: 28798.
1 miöstöö' eru:
Elísabet Gunnarsdóttir
Erna Egilsdóttir
Hjördís Bergsdóttir
Vilborg Siguröardóttir
18123
16972
83887
X X * X K
í8@® #® >;v
iiygc
l erci®
Starfsemin í. nýja húsnæöinu er nú
korain í íullan gang. 1 heilan
mánuö var smíöaö, málaö og saumaö
og margír létu húsgögn og aora
hluti af hendi rakna. i
HúsiO er opiö alla virka daga
lailli £ og 7. ié eru 2 rauðsokkai1
á vakt og gefa þeir uppiýsingar
um starfsemi hreyfingarinnai* og
leitast vi3 aö leysá úr fyrir-*
spurnum og veita aostoö þaim, sem
þess óska. Kaffi og gosdrykkir
eru tíl sölu viö vsegu verði og
dagblöö og tímarit liggja frammi.
Hú eru u.þ.b. 30 sjálfboöaliöar á
vaktaskrá, þannig aö hver um sig
þarf aö vera einu sinni til
tvisvar á vakt x mánuöi.
AÖsókn aö húsinu hefur veriö
mjög góö og virðist vetrarstarf«
iö fara vel af stað. Fundir
ýmissa starfshópa hafa veriö
nær á hverju kvöldi og oft tveir.
Á laugardögum er morgunkaffi
frá XX til 12.3o og eru þá
allir RauÖsokkar velkomnir.
- til aö kanna möguleika kvenna,
sem vilja komast inn á atvinnu—
markaö eftir að börnin eru upp-
komin.
- til aö starfa að opnuis haust-
fundi.
E!m
I >\{ K-f
IE N1N G R
f-'; t_ íní í M (j p\
Rauðsokkahúsiö er rekið meö 11
frjálsum framlögum einstaklinga,
sem borga frá 200 til 1000 kr.
mánaöarlega. Okkur vantar til-
finnanlega fleiri stuöningsmenn
(konur cg karla), því allmikill
kostnaður, rafmagn, hiti, ræsting
á göngum o.fl. fylgir rekstrinum.
Nú eru rúmlega 40 skráöir fyrir
framlógum. Leggja verður ríka
áherslu á, að þeir, sem gefið hafa
greiðsluloforð, greiöi framlag
sitt strax í upphafi hvers mán-
aðar. Má afhenda greiðslu til
husvaktar eöa hvers sem er úr
húshópi-
Rauðsokkum gefst kostur á þátt-
töku í trimmi eítir laugardags-
kaffið, sem lýkur með samsundi
í LaugardalshÖllinni.
STRRFSHCPP'P.
MIÐSTOD biður alla, sem eru að
stofna starfshópa að hafa sam-
band við sig.
íeir, sem eru að fara af stað
með starfshópa úti á landi, eru
sérstaklega beðnir aö hafa sam-
band við okkur. Yið skulum reyna
aö útvega gögn, t.d. bókalista,
blöð o.fl.