Fjölrit RALA - 10.06.1978, Side 30

Fjölrit RALA - 10.06.1978, Side 30
-26- I töflunum hér.a eftir er að finna helstu niðurstoður úr Landnýtingar- tilraununum frá sumrinu 1976. Nokkra }ætti vantar þó ennþá s.s. niður- stöður úr gróðurgreiningum.. frá 1977 en..þær niðurstöður eru nú í vinnslu. og verða væntanlega birtar 1978 eða í byrjun árs 1979. Það er mikilvægt að hafa í huga að x töflunum hér á eftir eru aðeins eins árs niðurstöður og jafnframt að :kki hefur ennþá verið lagt stærð- fræðilegt mat á niðurstöðumar svo þæ " geta verið varasamar í túlkun. Þetta er því eins og fyrri áfangaskýr sla (Fjölrit RALA nr.2) fyrst og fremst hugsað se^ geymslustaður fyrir bráðabirgðaniðurstöður, þar sem hinir mörgu sem að tilraununum hafa unnið hafa aðgang að niðurstöðum »þó ekki sé um ei$öð©3-egá túlkun á þeim að ræða. Tölur yfir vöxt og viðgang búfjárins í tilraununum er að finna £ 1.-29. töflu. Tölurnar eru í aðalatriðum byggðar upp á sama hátt og £ áfangaskýrslunni fyrir 1975 (Fjölrit RALA nr.2) en nú er notað númerakerfi til að merkja hólfin þ.e. sama kerfi og notað er vi > tölvuuppgjör, en merkingin sem notuð var áður er einnig sýnd til að auðvelda samanburð við áfið 1975. NÚ er einnig greint á milli einlembinga og tvilembinga í töflunum yfir þunga, kjötprósentu og flokkun falla. Eins og sést af töflunum virðist þ ingaaukningin hafa verið sæmileg £ þurrlendistilraununum ef miðað er við afurðir eftir lamb eða á en leleg á mýrlendinu, hvort sem um er að næða framræst, óframreest og/eða ræktað. Ef litið er á hversu mikið hver hektaxi lands gefur af sér snýst myndin við og gefa þá láglendismýramar mest en þurrlendið minna. Á mýrunum er fallþunginn fyrir neðín það sem eðlilegt getur talist og 'hann eykst ekki þrátt fyrir áburðargjcjf né aukið uppskerumagn. í þurrlendis- tilraununum er fallþunginn nokkuð hæni en þó varla nógu góður á óáboma landinu, nema £ tilrauninni á Auðkúluheiði. Auðvelt virðist að auka fall- þungann vemlega með þv£ að beita lömbunum á kál fyrir slátrun eins og sést af 12.töflu..Svipað er að segja um flokkun Eallanna. Kálfar geta þrifist vel á mýrunum og einnig virðist koma fram að það sé frekar til bóta að beita sauðfé og nautgripum saman he-Idur en að beita þeim sitt £ hvoru lagi allt sumarið (14.tafla). Ö.G.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151

x

Fjölrit RALA

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.