Fjölrit RALA - 10.06.1978, Blaðsíða 10

Fjölrit RALA - 10.06.1978, Blaðsíða 10
-6- FRAMKVÆMI): Meðal þeirra nœlinga sem gerðar voru á árinu má nefna: 1. Allt búfá var vegið á 3-4 vikna fresti. 2. Á svipuðum tíma var mælt hve mikil uppskera stóð eftir í hverju hólfi. 3. Gerðar voru nœlingar á tegundasamsetningu gróðurs. 4. Fóðurgildi og efnamagn uppskerunnar var rannsakað. 5. Við slátrun lambanna voru ýmis sýni tekin og rannsökuð. 6. Fylgst var náið með heilsu ög þrifum búfjárins. Ormalyf (Thibenzol og/eða Ripercol) var gefið á þriggja vikna fresti allt sumarið og ef skita sást á lömbum fengu þau sulfa. Saursýnum var safnað öðru hverju, eftir því sem efni og aðstæður leyfðu, og ormaegg og hnýslar taldir. Ldtið var vel eftir heilbrigði fjárins og innyfli lambanna skoðuð við slátrun og sýni tekin úr afbrigðilegum lömbum. Uppskerumælingar á groðri byggjast á sjónmati á uppskeru ásamt klippingum til að leiðrótta matið. Notaðir eru uppskerumælingahringir sem lagðir eru á jörðina eftir föstum línum ca.40-80 sinnum í hverju hólfi. Áætlað er hve mikil uppskera er innan hringjanna, en til að geta umreiknað matstölur yfir í raunverulega uppskeru er klippt innan úr 5.-10. hverjum hring eftir aðstaeðum og sú uppskera þurrkuð og vigtuð. Á þessum sýnum var síðan ákvarðaðmr meltan- leiki íji vitro samkvæmt svokallaðri Tiliey og Terry-^ aðferð. Auk þess voru sýnin efnagreind á efnarannsóknastofu R\LA á Keldnaholti, nema sýnin frá Hvanneyri, sem voru efnagreind á rannsó.nastofu Bændaskólans á Hvanneyri. Aðferðir voru þær sömu á báðum stöðum: Þurrkun sýna var gerð við 70-100°C. Prótein var mælt með semi-miero Kjeldahl með kopar-selen hvata. y Fosfór var mældur með molybdat .vanadat aðfefð. Kalsíum, magníum, kopar, mangan, jám og zink með atomic-absorption litrófsmæli. Kalíum og natríum var mælt með logaljósmæli. Öll steinefnin voru mæld eftir þurrbrennslu í sýruskoli af öskunni. 1) J.M.A.Tilley and R.A.Terry, 1963: A two stage technique for the in vitro digestion of forage crops. J.Brit.Grassl.Soc., 18:104-111.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.