Fjölrit RALA - 15.12.1978, Page 41

Fjölrit RALA - 15.12.1978, Page 41
- 32 Efnamagn Rróðurs. Niöurstöður prótein og steinefnamælinga em birtar í töflum númer 37 - 98. Færri sýni voru efnagreind l ár en undanfarin tvö ár. Magn snefilefna (kopar, mangan, járn og zink) var ekki ákvarðað vegna jarðvegs og sauirmengunar sýnanna. Pessi mengun hafði orsakað óeðlilegt magn kopars og járns l sýnum undanfarin tvö ár. Mæling þessara efna var því vafasöm. Sér rannsókn var gerð á sýnum frá Hesti og Auðkúluheiði. sá hluti sýnanna sem ekki var notaður til hefðbundinna efna- mælinga var blandaö saman fyrir hvert hólf. Hverju sýni var siðan skipt í tvo jafna hluta. Annar hlutinn var ofnþurrkaður við 100°C yfir nótt en hinn hlutinn frystiþurrkaður við 20®C hilluhita. Öll sýnin voru síðan möluö á sama hátt. Svipað rakastig fannst l sýnunum eftir mölunina (5-7% raki) án tillits til þurrkunaraðferðar. í sýnunum var ákvarðað "neutral detergent" tréni (NDF) "acid detergent" tréni (ADF) og "acid detergent" lignin (ADL). NDF er mælikvarði á frumuveggji og ADF á sellulósa og lignin. Auk þessa voru sykrur (vatnsleysanleg kolvetni) mældar. Niður- stöður þessara mælinga eru sýndar f 33. og 34. töflu. í öllum tilfellunum nema tveimur jókst magn NDF og ADF við að þurrka sýnin við 100°C, miðað við frystiþurrkunina. Það er þekkt að við hitaþurrkun gróðurs getur myndast prótein- sykur samband, sem er hluti af þessari trénisaukningu. Petta sést einnig af hinu lága sykru innihaldi í hitaþurrkuðu sýnunum. Mismunur trénismagns eftir þurrkunaraðferðum er ekki alltaf sá sami og því er nauðsyn að ofangreindar mælingar séu gerðar á frystiþurrkuðum gróðri. Rétt er aö benda á nokkrar augljósar niöurstöður sem fengust en endanleg túlkun látin biöa: 1) r ábornu hólfunum á Hesti og Auðkúluheiði eykst NDF og ADF í gróðrinum eftir því sem líður á beitartimann. Aftur á móti lækkar NDF og ADF magnið l öllum þremur óábornu hólfunum á Hesti eftir þvt sem liður á sumariö, vegna þess að hlutfall sinu minnkar miðað við nýjan gróður.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149

x

Fjölrit RALA

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.