Fjölrit RALA - 10.06.1979, Side 14
4
Uppskerumælingar voru geröar eins og áöur og sýni tekin
til efna- og meltanleikaákvöröunar. Jafnframt var haldiö
áfram gróöurgreiningu í öllum tilraunum. 'fmsar hliöarathug-
anir voru einnig gerðar, en þeirra er ekki getið nánar hérna,
þar eð ekki er lokiö viö að vinna úr niöurstöðunum.
Blóösýnum var safnað reglulega yfir sumarið úr tilrauna-
fénu a Hesti í samvinnu við Tilraunastöö Háskólans f meina-
fræöi á Keldum. Ymsum öðrum sýnum var safnaö frá búfénu en
vinnu við þau er ekki lokið.
Vegna styrksins frá FAO komu hingað á árinu eftirtaldir
sérfræðingar í beitarmálum: Dr. Robert E. Bement, sem er
yfirumsjónarmaöur tilraunanna gagnvart FAO. Dvaldist hann
hérna frá 25. júni til 1. júlr og frá 20. september til
10. október. Dr. Oddvar Helle, sérfræöingur í snfkjudýra-
rannsóknum frá Dýralæknaháskólanum í Osló dvaldist hér frá
26. júlf til 9. ágúst. Tveir sérfræðingar frá landbúnaöar-
stofnuninni (An Foras Taluntais) á frlandi dvöldust hérna:
þeir Dr. Tom Nolan, sérfræöingur f beitarrannsóknum, sem
dvaldi hér frá 25. september til 11. október, og John Connolly,
sérfræöingur f uppgjöri beitartilrauna, sem dvaldi hér frá
4. október til 18. október.
Tveir menn komu hingaö á vegum IAEA; þeir Dr. John Vercoe
deildarstjóri búfjárdeildar FAO/IAEA f Vfnarborg og Dr. A.J.F.
Russel, sérfræöingur f fóöurfræði frá "Hill Farming" stofnun-
inni f Skotlandi.
í’rfr starfsmenn tilraunanna, þeir Sveinn Runólfsson,
ölafur Guömundsson og Andrés Arnalds, fóru f kynnisferö til
Bandarfkjanna á árinu á vegum FAO. Skýrsla um þessa ferð
birtist væntanlega seinna f Fjölriti RALA.
Eins og undanfarin tvö ár sköffuðu innflytjendur þau
ormalyf sem notuö voru f tilraunirnar ókeypis, og er það hér
þakkaö. Aftast f skýrslunni eru birtar niðurstööur úr
athugun sem Matthfas Eydal hjá Tilraunastöð háskólans f
meinafræöi, gerði á sníkjudýrum f hrossum f tilrauninni f
Kálfholti.