Fjölrit RALA - 10.06.1979, Blaðsíða 36

Fjölrit RALA - 10.06.1979, Blaðsíða 36
26 en úr því lögðu þær að jafnaði af til loka tilraunarinnar. X áborna Xandinu voru ærnar í framför allan tilraunatímann. Lömbin þrifust svipað og undanfarin ár. á óáboma landinu kom fram munur f lambavænleika milli beitarþungas en á áborna landinu var þessi munur lftill, sérstaklega á milli þungbeitts og miðlungsbeitts, lfklega vegna aukinna áburðar- verkanna og sinumyndunar f hólfunum. Prif áa og lamba voru mjög góð á Eyvindardal og héldust þannig út allan tilraunatímann. f upphafi tilraunarinnar á Hesti þyngdust ærnar f miðlungsbeittu mýrarhólfunum lftið og léttust f því þung- beitta. í byrjun júlf fóru ærnar í miðlungsbeittu hólfunum að þyngjast en ekki fyrr en eftir miðjan júlí í þungbeitta hólfinu og hélt þessi þynging áfram til loka tilraunarinnar. á túninu þyngdust ærnar fram yfir mitt sumar, en úr þvf stóðu þær svo til í stað. Lömbin virtust þyngjast eðlilega framan af sumri, en um haustið var kjötprósentan mjög léleg og fallþunginn eftir því. KáXræktin brást eins og árið áður og var þvf helmingur lambanna úr mýrarhólfunum settur á há, en árangurinn varð fremur lélegur. Jungi ýmissa líffæra er sýndur f töflum 37 og 38. Fremur lftill munur er milli hólfa mikill munur á ein- og tvflembingum. Hrossin f Kálfholti þyngdust mjög vel og fór lítið að draga úr vextinum fyrr en f september á óáborna landinu, en nokkuð fyrr á þvf áborna, enda var vöxturinn f þeim hólfum meö ólíkindum í júnf. Ærnar á óábomu mýrinni bættu ekki mikið við sig fyrr en í ágúst, þegar annað lambið var tekið undan þeim. X áborna landinu voru þrif ánna betri sérstak- lega f léttbeittu hólfunum og var áberandi hversu þrifin voru betri í miölungs og léttbeittu hólfunum f blönduðu beitinni. Vaxtarhraði lambanna var slakur og fallþungi og kjötprósenta léleg. Kálið spratt vel, en rýgresið var fremur lélegt, enda þyngdust lömbin á kálinu töluvert meira en á rýgresinu. X rýgresinu þyngdust lömbin svipað og þau sem gengu undir mæörum sfnum allan tilrauntfmann. Á óáborna landinu f Kelduhverfi léttust ærnar verulega fyrst eftir að þær voru settar f tilraunina og þrifust illa allt sumarið, nema þar sem beitin var léttust. X áborna landinu bæði þar sem trjágróðri hafði verið eytt með lyfjum en
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.