Fjölrit RALA - 10.06.1979, Page 36
26
en úr því lögðu þær að jafnaði af til loka tilraunarinnar.
X áborna Xandinu voru ærnar í framför allan tilraunatímann.
Lömbin þrifust svipað og undanfarin ár. á óáboma landinu
kom fram munur f lambavænleika milli beitarþungas en á
áborna landinu var þessi munur lftill, sérstaklega á milli
þungbeitts og miðlungsbeitts, lfklega vegna aukinna áburðar-
verkanna og sinumyndunar f hólfunum.
Prif áa og lamba voru mjög góð á Eyvindardal og héldust
þannig út allan tilraunatímann.
f upphafi tilraunarinnar á Hesti þyngdust ærnar f
miðlungsbeittu mýrarhólfunum lftið og léttust f því þung-
beitta. í byrjun júlf fóru ærnar í miðlungsbeittu hólfunum
að þyngjast en ekki fyrr en eftir miðjan júlí í þungbeitta
hólfinu og hélt þessi þynging áfram til loka tilraunarinnar.
á túninu þyngdust ærnar fram yfir mitt sumar, en úr þvf
stóðu þær svo til í stað. Lömbin virtust þyngjast eðlilega
framan af sumri, en um haustið var kjötprósentan mjög léleg
og fallþunginn eftir því. KáXræktin brást eins og árið áður
og var þvf helmingur lambanna úr mýrarhólfunum settur á há,
en árangurinn varð fremur lélegur. Jungi ýmissa líffæra er
sýndur f töflum 37 og 38. Fremur lftill munur er milli hólfa
mikill munur á ein- og tvflembingum.
Hrossin f Kálfholti þyngdust mjög vel og fór lítið að
draga úr vextinum fyrr en f september á óáborna landinu, en
nokkuð fyrr á þvf áborna, enda var vöxturinn f þeim hólfum
meö ólíkindum í júnf. Ærnar á óábomu mýrinni bættu ekki
mikið við sig fyrr en í ágúst, þegar annað lambið var tekið
undan þeim. X áborna landinu voru þrif ánna betri sérstak-
lega f léttbeittu hólfunum og var áberandi hversu þrifin
voru betri í miölungs og léttbeittu hólfunum f blönduðu
beitinni. Vaxtarhraði lambanna var slakur og fallþungi og
kjötprósenta léleg. Kálið spratt vel, en rýgresið var fremur
lélegt, enda þyngdust lömbin á kálinu töluvert meira en á
rýgresinu. X rýgresinu þyngdust lömbin svipað og þau sem
gengu undir mæörum sfnum allan tilrauntfmann.
Á óáborna landinu f Kelduhverfi léttust ærnar verulega
fyrst eftir að þær voru settar f tilraunina og þrifust illa
allt sumarið, nema þar sem beitin var léttust. X áborna
landinu bæði þar sem trjágróðri hafði verið eytt með lyfjum
en