Fjölrit RALA - 10.06.1979, Page 23
13
Framkvæmd: Tilraunin hófst 1. júní og stóð til 28. september.
1 tilrauninni voru 104 tvílembur. Jafnmörg lömb voru
af hvoru kyni.
Tilraunafé: Tilraunaféð var frá eftirtöldum bæjum:
1. Noröurhjáleigu.
2. Pykkvabæjarklaustri.
3. Hraungerði.
II. AUDKllLUHEIDI f A -HÓNAVATNSSÝSLU ■
ábvrgðarmaður: Einar E. Gfslason, Syðra-Skörðugili.
Umsiónarmaður búfiár: Jóhann Guðmundsson, Holti.
Umsiónarmaður girðinga: Greipur Sigurðsson, Haukadal.
Umsiónarmaður brvnninga: Kristþór Breiöfjörð, Gunnarsholti.
Tilraunaland: Tilraunin er í 470 m hæð. Landið er halla-
lftið, fremur þýft, nema hólf 131, sem er aö hluta f
nokkuö brattri hlfð, og hólf 142,sem er á flötum mel að
hluta. Jarövegur er að mestu frekar þurr móajarövegur.
Ladcur rennur gegnum vestasta hluta tilraunarinnar og
meðfram honum er land fremur deigt, einkum f hólfi 111.
Gróðurlendið er mosaþemba með smárunnum og grösum. f
ábomu hólfunum hefur hluti heilgrasa aukist mikiö.
Gróöurfar: Rfkjandi tegundir gróöurs við upphaf tilraunar-
innar eru sýndar hér að neöan. Að öðru leyti vfsast
til áfangaskýrslu 1976 (Fjölrit RALA nr. 29).
Tegundir
Mosi - Rhacomitrium
Fléttur - Lichenes
Vinglar - Festuca spp.
Fjalldrapi - Betula nana
Hólfa númer Meðaltal
111- 112 121- 122 131- 132 allra hólfa
60,1 60,0 59,6 59,9
27,9 40,0 38,4 34,4
25,3 26,7 29,8 24,1
11,8 12,1 11,8 11,9