Fjölrit RALA - 10.06.1979, Síða 24
14
Tilraunalfsing: Tilraunalýsingin er f töflu hér fyrir neöan
og útfærsla tilraunarinnar á tilraunalandinu er sýnd á
3. mynd.
Hólfa numer Beitar fénaður Meðferö landsins Beitar þungi Hélfa stærö.ha F iöldi Ær búfiár Lömb Hólfa numer
íii Sauðfé Óáborið Lftill 54,0 8 12 ín
112 '* " " 54,0 8 12 112
121 " " Meðal 36,0 12 20 121
122 " " 36,0 12 20 122
131 ii " Mikill 18,0 10 16 131
132 • i " " 18,0 10 16 132
141 " Aborið Lftill 10,8 9 14 141
142 " " 10,8 9 14 142
151 " Meðal 7,2 12 20 151
152 " " " 7,2 12 20 152
161 " Mikill 3,6 10 16 161
162 " " 3,6 10 16 162
181 " óáborið Gengur frjálst 10 16 181
182 " " r uthaga 10 16 182
Framkvaand: Tilraunin hófst 1. júlí og lauk 12. september.
Pað voru 142 ær f tilrauninni, þar af voru 86 tvf-
lembdar og 56 einlembdar. Sami lambafjöldi var af
hvoru kyni.
Tilraunafé: Féð var frá Holti f Svfnavatnshreppi.
III. EYVINDAKDALUR á FLJÓTSDALSHEIDI.
Ábyrgðarmaður: I’ér Porbergsson.
Tilraunaland; Tilraunin er í um 600 m hæð á landi, sem er
allfjölbreytt að gréðurfari. Skiptast þar á mýrar,
fléasund, hálfdeigjur, þurrlendis méar og hálf- og
égrénir melar. f efri hluta gréna landsins eru mis-
jafnlega þykk rofabörð og þar er landið sundurskorið af
lækjarfarvegum. Landinu hallar til suð-suðausturs og
er hallinn að meöaltali um 20%.