Fjölrit RALA - 10.06.1979, Page 28
18
á ræktaða landið. Jetta endurtók sig sfðan allan
tilraunatimann, frá 22. júnf til 31. ágúst. Ærnar, sem
fengu "krómoxfð", voru ær úr beitarþolstilrauninni og
voru þær úr hverju hólfi (hólf 111, 121, 131, 151 og
161). Saursýni voru tekin aðra hver ja viku úr þessum
ám og lömbum þeirra, á sama tfma og söfnun fór fram með
vélindaopsánum.
Tilraunafé: Frá tilraunabúi RALA á Hesti.
V. KÁLFHOLT f RANGáRVALLASfSLU.
Abyrgðarmaður: Sigurður Steinþórsson.
Umsiónarmaður sauðfjár: Jónas Jónsson, Kálfholti.
Umsiónarmaður hrossa: Karl Torfason, Gunnarsholti.
Umsiónarmaður girðinga: Greipur Sigurðsson.
Tilraunaland: Tilraunin er f um 20 m hæð á framræstri lftið
eitt hallandi mýri. Landiö er grasrfk starmýri, fram-
ræst bæði meö opnum skurðum og plógræsum. f áboma
hluta tilraunarinnar eru grös orðin rfkjandi.
Gróðurfar: Ríkjandi tegundir gróðurs 1974 voru:
Tegundir Hólf 141-162 og 231-261 Hólf 111-132 og 211-221
Vinglar - Festuca soo. 49,7
Lingrös - Agrostis spp. 89,1 63,3
Mýrarstör - Carex nigra 44,2
Mvraelfting - Equisetum nalustre 21,4
Mosi - Rhacomitrium 55,2
TiXraunalýsing: Tilraunalýsingin er f töflu hér fyrir neðan,
og útfærsla tilraunarinnar á tilraunalandinu er sýnd á
8. mynd.