Fjölrit RALA - 10.03.1983, Page 22

Fjölrit RALA - 10.03.1983, Page 22
-12- Sámsstaðir 1982 Fjðlqunarreitir I fræraekt, sem sáð var I árið 1982. 1. Geitasandur hjá Gunnarsholti: Túnvingull 0305 15,0 ha Beringspuntur 5,0 “ 2. Geitasandur, land SSmsstaða: Vallarsveifgr. 09 2,0 ha Sáð var á tímabilinu 8.-24. jöní. Eftirfarandi tilraunir I fræra&t voru ekki ger&r: 417-78, 417-79, 45-417-80, 418-79 og 45-418-80. Tilraunir þessar falla því þar með út af tilraunaskrá enda flestar orðnar það gamlar að ekki er að vænta fræsetu á þeim. D. KORNAFBRIGDI. Tilraun nr. 125-82. Samanburður byqqafbriqða. RL 1 Sáð var á Geitasandi og á Sámsstöðum. Helstu upplýsingar um tilraunirnar eru þessar. reitir af- sam- jarð- áb. sáð ^pp- ferm. brigði reitir vegur kg N/ha skcrið Geitasandur 10 51 3 sandur 100 12.5. 22.9. Sámsstaðir 10 30 3 gamalt tun 50 13.5. 25.9. Notaður var áburðurinn Græðir 1 (14-18-18). Sáð var með raðsáðvél. Sáðmagn var 175g á reit af sáðkorni ræktuðu I útlöndum, en 300-450g á reit af íslensku sáðkorni og var þar farið eftir niðurstöðum splrunarathugana. Kornið var skorið með skurðþreskivél og öll uppskera af hverjum reit var geymd, þurrkuð og hreinsuð. Þessir kornakrar virtust ðskemmdir af frosti, en vindar höfðu leikið þá illa. Austan hvassviðri 9. sept. spillti mjög akrinum á SámsstöAim. Þá brotnuðu stönglar og korn hrundi úr axi einkum á sexraða afbrigðum. Veðurálag virðist hafa verið mun minna á Geitasandi. Væntanlega skýrir það mismunandi röðun afbrigða á þessum tveimur stöðum. Munur á þurrefnishlutfalli á milli staða er að líkindum til orðinn vegna veðurs síðustu dagana fyrir kornskurð. Kornið á Geitasandi var skorið upp á öðrum degi frá vætu, en kornið á Sámsstöðum á fimmta degi. Geta má þess, að Sigur/Tanpar er blanda þessara afbrigða, eins og hún hefur varðveist undanfarinn áratug. í henni eru u.þ.b. 20% Sigur og 80% Tanpar.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110

x

Fjölrit RALA

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.