Fjölrit RALA - 30.06.1983, Page 6
-2-
201. BÚFÉ
210. Búfjárkynbætur
RL 19
He i t i :
Markmið:
Upphafsár:
Áætlað lokaár:
Frainkvæmdalýsing:
Hvar framkvæmt:
Ábyrgðarm.:
Arfgengi og áhrif eistnastærðar hrúta á
frjósemi skyldra áa. 210
Rannsaka hvort eistnastærð hrúta (þungi
eistna, ummál og þvermál) s§ tengt
frjósemi dætra þeirra eða annarra skyldra
áa.
1975
1985
Eistum úr hrútlömbum og fullorðnum hrútum
frá Hesti sem slátrað hefur verið frá
árinu 1975 hefur verið safnað og þau
vegin. Einnig hafa verið gerðar mælingar
(ummál, þvermál) á eistum þeirra hrúta sem
lifandi voru á Hesti haustið 1977. Bætt er
við eistum úr hrútlömbum á Skriðuklaustri
frá hausti 1982.
Erindi á EAAP fundi f Lenigrad 1982.
Hestur, Skriðuklaustur.
Stefán Sch. Thorsteinsson, Sigurgeir
Þorgeirsson, Ólafur R. Dýrmundsson, Stefán
Aðalsteinsson.
RL 23
Heiti:
Markmið:
Upphafsár:
Áætlað lokaár:
Framkvæmdalýsing:
Hvar framkvæmt:
Ábyrgðarm.:
Notkun kynbótaeinkunna við kynbætur
sauðfjár. 210
Könnun á því hve mikill árangur næst í
kynbótum með þvf að nota kynbðtaeinkunn
samanborið við val án einkunnar.
1965
1985
Lambhrútar sem valdir hafa verið til lífs
á búum þeim, sem skýrsluhald RALA nær til,
eru misgððir miðað við að þeir væru valdir
eftir kynbðtaeinkunn. Gerður verður
samanburður á afkvæmum þessara lambhrúta
og kannað hver árangur af kynbðta-
einkunnavalinu reynist.
Stefán Gíslason, 4. árs verkefni í
líffræði. Blupaðferð við kynbðtaspá í
sauðfjárrækt. Fjölrit Rala nr. 93,
desember 1982.
Skriðuklaustur, Reykhðlar, Möðruvellir,
Hðlar, Hvanneyri.
Stefán Aðalsteinsson