Fjölrit RALA - 30.06.1983, Page 10
-6-
RL 109
Heiti :
Markraið:
Upphafsár:
Áætlað lokaár:
Frarakværadalýsing:
Hvar framkværat:
Ábyrgðarra.:
Sauðfjárkynbætur: Blóðf lokkarannsðknir á
sauðfé, Skriðuklaustri. 210
Rannsókn á tlðni erfðavísa, sera ráða
hemóglóblni, transferrlni og kallraagni
rauðra blððkorna.
1978
1980 |
Jón Pétursson, dýralæknir, tekur
blððsýnishorn 1978 og verða þau send
flugleiðis til Glasgow, en þau verða síðan
rannsökuð I Edinborg á rannsðknarstofu Dr.
J.G. Hall hjá Animal Breeding Research
Organization.
ísland og Skotland.
Stefán Aðalsteinsson, Dr. J.G. Hall og Jðn
Pétursson, dýralæknir, Egilsstöðura.
RL 172
Heiti :
Markmið:
Upphafsár:
Áætlað lokaár:
Framkværadalýsing:
Hvar framkværat:
Ábyrgðarm.:
Erfðir á opnura raænugöngura (spina bifida) I
sauðfé. 210
Að kanna, hvernig opin mænugöng í sauðfé
erfast.
1978
1980 |
Hrútur frá Skriðuklaustri, Spakur 232,
verður notaður á ær á Eyrarlandi, sera áttu
lömb með þennan galla 1978, þegar þeira var
haldið undir Spak. Uppkast að skýrslu
liggur fyrir.
Skriðuklaustur og Eyrarland.
Stefán Aðalsteinsson, prðf. P. Basrur,
University of Guelph, Ontario, Canada.