Fjölrit RALA - 30.06.1983, Page 62
58
RL 362
Heiti:
Markmið:
Upphafsár:
Áætlað lokaár:
Framkværadalýsing:
Hvar framkvæmt:
Ábyrgðarm.:
RL 378
Heiti:
Markmið:
Upphafsár:
Áætlað lokaár:
Framkvaandalýsing:
Hvar framkvæmt:
Ábyrgðarm.:
Samanburður á áburðarkalki og skeljakalki
með kj arna . 310
Könnun á notagildi áburðarkalks miðað við
skeljakalk og N í Kjarna til jafns við N í
áburðarkalki. Framhald við RL 240.
1982-1983
1988-1989
Tilraunaliðir 11, 4 endurtekn. = 44.
Reitastærð minnst 2,5 x 10 m. Tillaga I í
fylgiskjali. Tilraunatlmi 4 ár + úrvinnsla
1 ár.
Reykhólar, Möðruvellir (Hólar),
Skriðuklaustur.
Friðrik Pálmason, Ingi Garðar Sigurðsson,
tilraunastjðrinn á Möðruvöllum og Þðr
Þorbergsson.
Niturnám beitarjurta af belgjurtaætt. 310
Rannsðk á því, að hve miklu leyti ákveðnar
belgplöntur t.d. Alaska lúpína og einær
lúplna nærast á nitri úr lofti.
1983 (skipulagn.)
Óákveðið.
Með 15 N-áburði á lúpínu og
samanburðartegund verður niturnám
lúpínunnar úr lofti rannsakað. Jafnframt
fæst reynsla af 15 N mælingum, en þeirri
mælitækni má beita við rannsðknir á
niturlosun 1 jarðvegi.
Gunnarsholt.
Friðrik Pálraason, Áslaug Helgadðttir,
Grétar Guðbergsson, Ólafur Guðmundsson,
Sigfús Pjarnason, Björn Sigurbjörnsson,
Guðni Harðarson. Beitarjurtaverkefni
FAO/IAEA.