Fjölrit RALA - 30.06.1983, Page 72
58
RL 104
Heiti:
Markmið:
CJpphafsár:
Aætlað lokaár:
Framkvændalýsiag:
Hvar framkvæmt:
Ábyrgðarm. :
RL 191
Heiti:
Markmið:
Upphafsár:
Áætlað lokaár:
Framkvamdalýsing:
Hvar framkvant:
Veðurfar og bygg. 320
Að kanna áhrif nokkurra veðurfarsþátta
(hiti, sól, úrkoma) á þroskaferil
raismunandi byggafbrigða. Verkefnið tengist
kynbðtum byggs.
1982
1937
Nokkrum byggafbrigðum er sáð sem víðast í
nánd við Veðurathugunarstaði. Gróðursett
er eftir skipulagi þar sem vaxtarrými
hverar plöntu er skilgreint. Fylgst er með
þroskaferli og ýmsir eiginleikar
uppskerunnar raældir (hæð, fjöldi stráa,
kornþungi, o.fl.). Athugað verður hvernig
þessar mælingar tengjast breytileika 1
veðurfari.
Tilraunastöðvar jarðræktar.
Þorsteinn Tðmasson og Jðnatan Herraannsson.
Breytileiki ýmissa vaxtarþátta í fjðrum
Islenskum túngrösum. 320
Könnun á breytileika ýmissa vaxtarþátta I
fjðrum raikilvægum túngrösum (vallar-
sveifgras, túnvingull, llngresi og
snarrðt). Kanna hvernig uppruni
plöntusafna hefur áhrif á vöxt þeirra við
breytilegar aðstæður jarðvegs og
veðurfars. Mældur breytileiki innan og
milli safna.
1974
19811
Plöntum var safnað 1974, mælingum lauk
1981.
Rannsðknastofnun landbúnaðarins, Keldna-
holti, Hvanneyri, Sámsstaðir, Korpa,
Landbúnaðarháskðlinn x Ultuna, Svíþjóð.
Ábyrgðarm.:
Þorsteinn Tðmasson.