Fjölrit RALA - 30.06.1983, Page 76
72
RL 355
Heiti: Kynbætur grasa fyrir norðurslóðir saravinnuverkefni Norðurlandanna. 320
Markraið: Aukin saranýting mannafla og aðstöðu á tilraunastöðvura á norðurslððum, við
Upphafsár: Áætlað lokaár: Framkvættdalýsing: kynbætur nýrra stofna grasa. 1982 1987 (1) Gagnkvæm skipti á kynbðtaefniviði til prðfunar og frekara úrvals á hinum ýmsu stöðura. (Tengist RL 69) (2) Könnun á þeira lífeðlisþáttura sem skipta raáli fyrir aðlögun á norður- slððum, bæði í vaxtarskápum og úti. (3) Saravinna um efnagreiningar (t.d. meltanleiki, eiturefni, o.s.frv.) (4) Frærækt áhugaverðra stofna til frekari prðfunar.
Hvar framkværat:
Ábyrgðarm.: Rala, Upernaviarsuk, Apukka, Vaagones, Troms, Röbacksdalen. Þorsteinn Tðmasson, Áslaug Helgadðttir, Björn Sigurbjörnsson.
RL 355-1 Heiti:
Markmið: Sarakeppnishæfni I vallarfoxgrasi. 320
Upphafsár: ■ Áætlað lokaár: Frarakværadalýsing: Að meta þá vaxtareiginleika sera tengdir eru gððu gengi arfgerða ýmissa vallarfoxgrasstofna I þéttura grassverði annarra grastegunda, sera fær raismunandi áburðar- og sláttutímameðferð. 1982 1987 Einstökum arfgerðum vallarfoxgrass verður plantað I hreinan svörð af Fylkingu, 06, Leik og N-010 I tilraun nr. 02-567-81 á Korpu. Reitir þessir fá áburð á þreraur raismunandi tíraura og sláttutímar eru eru þrlr. Lifendahlutfall vallarfoxgrassins verður kannað, uppskera einstakra plantna tekin og ýrasir vaxtareiginleikar raældir áður en reitirnir verða slegnir.
Hvar frarakværat:
Ábyrgðarm.: Korpa. Áslaug Helgadðttir og Þorsteinn Tðmasson.