Fjölrit RALA - 30.06.1983, Page 83
79
RL 194
Heiti:
Markraið:
Upphafsár:
Áætlað lokaár:
Frarakvæmdalýsing:
Hvar framkværat:
Ábyrgðarra.:
Heilbrigðir kartöflustofnar. 330
Að fá frara heilbrigðar plöntur af
raikilvægustu afbrigðunura og fjölga þeim á
þann hátt, að heilbrigði haldist. Þessir
stofnar skulu slðan fengnir 1 hendur
stofnræktinni til fjölgunar.
1979
1984
Þessu takraarki er reynt að ná eftir 3
leiðum.
1. Nokkrir bændur eru fengnir til að raynda
heilbrigðari stofna.
2. Hjá RALA verður koraið upp græðlinga-
stofnura.
3. Hj á RALA verður koraið upp raeristera-
stofnura.
1. Nokkrir bændur innan stofnræktarinnar
eru aðstoðaðir við að koraa upp heil-
brigðari stofnum raeð úrvali og sótt-
hreinsun. Órval þetta hófst 1978 I af-
brigðunura Bintje, Gullauga, Helgu og
Rauðum íslenskum.
2. Myndaðir eru stofnar, er byggjast á
græðlingafjölgun. Sllkir stofnar ættu
að mestu leyti að vera lausir við bakt-
erlu- og sveppasmit, en ekki er hægt að
losna við X- og S- vlrus með þessari
aðferð. Fyrsti græðlingastofninn af
Bintje, Gullauga, Helgu og Rauðum Isl-
enskura var myndaður sumarið 1978 og
hafa þegar verið sendir útsæðisfrara-
leiðendum við Eyjafjörð.
3. Vaxtarpunktar (meristem) plantnanna
eru vlrusfrlir. Með þvl að einangra
þennan vaxtarvef og rækta I tilrauna-
glasi raá fá vírusfrlar plöntur. Vetur-
inn 1978-1979 var gerð fyrsta tilraun á
Keldnaholti til að fá fram vírusfrlar
plöntur og vorið 1980 voru komnar 8
vlrushreinar plöntur af Rauðum Islensk-
um og 6 af Helgu. Hver planta myndar
slðan stofn, sem verður fjölgað, og
síðan verða stofnar bornir saraan inn-
byrðis.
Suraarið 1982 hefst samanburðartilraun, þar
sera hinir misraunandi græðlinga- og
raeristemstofnar verða bornir saman við þá
stofna, sera nú eru I stofnræktinni, einkum
raeð tilliti til uppskeru.
Keldnaholt, Korpa, Þormóðsdalur og hjá
bændum.
Sigurgeir Ólafsson.