Fjölrit RALA - 30.06.1983, Page 85
81
RL 324
Heiti:
Markmið:
Upphafsár:
Áætlað lokaár:
Framkvæmdalýsing:
Hvar framkvæmt:
Ábyrgðarm.:
Kálflugan. Tegundir og lífsferill við
íslenskar aðstæður. 330
Að kanna, hvort hér er um fleiri tegundir
að ræða, en litlu kálfluguna (Delia
brassicae) og afla upplýsinga um m.a.
flugtíma, varptíma og fjölda kynslóða á
mismunandi stöðum á landinu.
1982
1987
Vorið 1982 verður sáð rófum eða fóðurkáli
1 ca. 25 fermetra reiti á 3 stöðum, t.d. á
Korpu, Hvanneyri og Möðruvöllum.
Hugsanlegt er að notast við tilraunareiti,
er fyrir hendi eru. Gildrur verða settar
út 1 reitina, er draga til sín fullorðnar
flugur um flugtlmann. f þessum reitum er
einnig safnað eggjum, lirfura og púpum.
Allar upplýsingar eru metnar raeð hliðsjón
af veðurfarslýsingum frá viðkomandi
s tö ðum.
Korpa, Hvanneyri og Mörðuvellir.
Guðmundur Halldórsson og Sigurgeir
Ólafsson.
RL 325
Heiti:
Markmið:
Upphafsár:
Áætlað lokaár:
Framkvæmdalýsing:
Hvar framkvæmt:
Ábyrgðarm.:
Varnir gegn kálmaðki. 330
Að athuga notagildi svonefndra Secto-hllfa
til varnar gegn kálmaðki. Um er að ræða
hringlaga sklfur úr gerviefni sem smeygt
er utan um stöngul plantna við
jarðvegsyfirborð. Sklfur þessar innihalda
varnarefni gegn kálmaðki.
1982
1983
Skífurnar verða notaðar samkvæmt
leiðbeiningum frá framleiðenda, en þeim er
komið fyrir umhverfis stöngul plantnanna
strax að aflokinni grððursetningu. Þær
verða bornar saman við notkun á hefðbundnu
eiturefni, eins og Lindasect sem
almenningur hefur aðgang að, enda eru þær
fyrst og fremst framleiddar fyrir
heimilisgarðræktun.
1) Á Korpu, 2) Hj á Jóhannesi Helgasyni,
Hvammi, Hrunamannahreppi.
Óli Valur Hansson, Ásgrlmur Jónsson.