Fjölrit RALA - 30.06.1983, Page 87
83
340. Garðræktr ylraekt/ kartöflur, rófur
RL 280
Heiti:
Markraið:
Opphafsár:
Áætlað lokaár:
Framkvaeradalýsing:
Hvar frarakværat:
Ábyrgðarra.:
Áhrif raismunandi jarðvegshitastigs á vöxt
ýmissa útimatjurtategunda. 340
Að kanna við hvaða jarðvegshitastig vöxtur
er bestur hjá þessura grænmetistegundura.
1982 rauðrófur og klnakál.
1980
1985
Breytileg eftir tegundura. Tvær endur-
tekningar.
Garðyrkjuskðli rlkisins, Reykjura, Ölfusi.
Sigurður Þráinsson.
RL 327
Heiti:
Markraið:
Upphafsár:
Áætlað lokaár:
Framkværadalýsing:
Hvar frarakværat:
Ábyrgðarm.:
Ræktun grænraetis undir plastgrððurhlífum
og 1 skjðli. 340
Að kanna þann hugsanlega ávinning sera
fælist 1 þvl fyrir heimilisgarðræktendur
að nota plastgrððurhllfar ásamt skjðl-
girðingura við ræktun matjurta. Byrjað
verður með eftirtaldar 4 grænraetis-
tegundir: gulrætur, næpur, rauðrðfur og
salat (höfuðsalat).
1983
1985
Sett verður upp skjðlgirðing úr tvöfaldri
loðnunðt urahverfis 40-50 ferraetra svæði, 5
m breitt og 8-10 m langt. Hæð girðingar
1,2-1,3 m. Innan girðingar verður
áðurnefndum tegundura sáð á beð sem hjúpuð
verða plasthllfura á bogura strax að lokinni
sáningu. Til viðraiðunar verða opin beð
sörau stærðar utan girðingar, þannig fyrir
koraið, að skjóláhrifa hennar gæti ekki. Að
öðru leyti verður ræktunin frarakværad á
hefðbundinn hátt. Ekki tðkst að hefja
þetta verkefni 1982, en reynt verður að
byrja 1983 og samræma verkefni á Reykjura
og Hvanneyri.
Korpa, Reykir og Hvanneyri.
Ö1 i Valur Hansson, Ásgrlraur Jðnsson,
Sigurður Þráinsson og Ríkharð
Brynj ðlfsson.