Fjölrit RALA - 30.06.1983, Page 105
101
RL 332
Heiti: Áburður á kartöflur undir plasti. 343
Markraið: Rannsaka hvaða magn af köfnunarefnisáburði þarf á kartöflur, sera ræktaðar eru undir plasti. Rannsaka hvaða áhrif það hefur á nýtingu áburðarins, hvernig honura er koraið fyrir raiðað við kartöfluna. Athuga hvaða áhrif köfnunarefnismagnið hefur á afbrigðin Rauðar íslenskar og Gullauga, bæði hvað varðar þurrefni og bragðefni.
Upphafsár: Áætlað lokaár: Framkværadalýsing: 1982 1984 Af köfnunarefni á að bera á 125, 175 og 225 kg/ha. Áburðinura á að dreifa annarsvegar undir kartöflurnar og hins vegar ofan á beðið, en áður en mold er rótað yfir kartöflurnar. Notuð eru tvö afbrigði, Rauðar íslenskar og Gullauga. Samreitir eru 3. Fjöldi reita er 6x2x3= 36. Stærð reita 2 x 1,6 = 3,2 fermetrar. Kartöflur í reit 20.
Hvar frarakværat:
Ábyrgðarra.: Hvanneyri, á mýrarjörð. Magnús Óskarsson
344. Ber, ávextir, rabarbari
RL 73 Heiti: Rabarbari, (Norræni genbankinn.) 344
Markmið: Könnun á breytileika 1 rabarbara 1 því augnaraiði að finna uppskeruraiklar plöntur, sem jafnfrárat hafi lágt hlutfall oxalsýru 1 safa. (Sjá 320 RL 196).
Upphafsár: Áætlað lokaár: Frarakværadalýsing: 1977 1987 Sáð til rabarbara sera fenginn er víða að úr heiminura. Einnig er safnað álitlegum hnausura á íslandi. Uppskera hverrar plöntu raæld og jafnfrarat hlutfall oxalsýru 1 safa blaðstilks.
Hvar framkvæmt:
Ábyrgðarm.: Korpa og Hvanneyri. Óli Valur Hansson, Þorsteinn Tðmasson og Björn Sigurbjörnsson.