Fjölrit RALA - 20.08.1984, Side 48
40
RL 232
Heiti:
Markmið:
Upphafsár:
Áætlað lokaár:
Framkvæmdalýsing:
Framkvæmdastaður:
Ábyrgðarm.:
Samanburður á ormalyfstegundum. 240
Könnun á áhrifum þriggja ormalyfstegunda á
þrif sauðfjár og fjölda ormaeggja í saur.
1980
1983*
Þrjár ormalyfstegundir eru notaðar í
tilrauninni, hver um sig handa 10 ám og 10
samanburðarær fá ekkert ormalyf. Ormalyfið
er gefið um leið og ær koma á hús, og
saursýni tekin úr ánum á tveggja mánaða
fresti þar til sleppt er á fjall.
Gagnasöfnun um féð fellur undir almennt
skýrsluhald.
Reykhólar
Ingi Garðar Sigurðsson, Stefán
Aðalsteinsson, Rögnvaldur Ingólfsson,
héraðsdýralæknir, Búðardal, Sigurður H.
Richter, Keldum.
RL 383
Heiti:
Markmið:
Upphafsár:
Áætlað lokaár:
Framkvæmdalýsing:
Framkvæmdastaður:
Ábyrgðarm.:
Rannsókn á frjósemi í íslenskum kúm. 240
Að niðurstöðurnar megi nota til viðmiðunar
í baráttu við ófrjósemi, tímaleysi og
óhagkvæmari burðartíma kúnna.
1983
1986
Reglulegar heimsóknir dýralæknis á bæi á
Suðurlandi og Eyjafirði með blóð og
mjólkursýnatökum. Kýr skoðaðar,
eggjastokkar og leg þuklað. Heilsufars-,
fóður- og afurðaskýrslur kannaðar, mælt
progesteron í mjólk og nokkur blóðefni til
að fá vísbendingu um fóðrun.
Fóðurathuganir.
Rala, Keldur, BÍ og nokkur kúabú.
Þorsteinn Ólafsson, Einangrunarstöð
holdanauta, Oón Eldon, Keldum, Oón Viðar
Oónmundsson, BÍ, Steinþór Runólfsson, BSS
og Guðmundur Steindórsson, BSE.