Fjölrit RALA - 20.08.1984, Side 53
45
RL 236
Heiti:
Markmið:
Upphafsár:
Áætlað lokaár:
Framkvæmdalýsing:
Framkvæmdastaður:
Ábyrgðarm.:
Langtímaáhrif N, P og K áburðar. 310
Að kanna langtímaáhrif þessara efna á
jarðveg, gróðurfar og uppskeru.
Sjá framkvæmdalýsingu.
Óákveðið.
Undir þetta verkefni falla 20 gamlar
áburðartilraunir sem búnar voru að gegna
sínu upphaflega hlutverki. Þessar
tilraunir voru lagðar út á tímabilinu
1938-1964. í þessum hópi eru 4 tilraunir
þar sem bornar eru saman mismunandi
tegundir köfnunarefnisáburðar, 5 tilraunir
með vaxandi skammta af N, 3 með vaxandi
skammta af P, 2 með eftirverkun
fosfóráburðar, 4 tilraunir með vaxandi
skammta af K og 2 sveltitilraunir með P og
K. Tilraunirnar eru slegnar árlega og
jarðvegur og gróður athugaður eftir því
sem þurfa þykir.
Sámsstaðir (10-45, 1-49, 3-59, 9-50, 8-50,
11-59, 16-56, 19-58, 147-64).
Reykhólar (9-53, 7-51, 8-51, 9-51).
Möðruvellir (5-45, 4-38).
Skriðuklaustur (17-54, 18-54, 19-54,
21-54, 20-54).
Bjarni Helgason.
RL 237
Heiti:
Markmið:
Upphafsár:
Áætlað lokaár:
Framkvæmdalýsing:
Framkvæmdastaður:
Ábyrgðarm.:
Kalk á mýri. 310
Að kanna áhrif kalks á jarðveg, gróður og
uppskeru.
1956
1982*
Verður endurskoðuð með tilliti til
hugsanlegs framhalds.
Reykhóiar (20-56).
Bjarni Helgason.