Fjölrit RALA - 20.08.1984, Page 63
55
RL 7
Heiti:
Markmið:
Upphafsár:
Áætlað lokaár:
Framkvæmdalýsing:
Framkvæmdastaður:
Ábyrgðarm.:
Graskynbætur 320
Þróun á aðhæfðum stofnum ýmissa
grastegunda til sáningar í tún, til
uppgræðslu og í garðflatir.
Framhald eldri rannsókna.
1985
Innlendum og erlendum efnivið er safnað
til prófunar, úrvals og víxlunar. Nýir
stofnar eru reyndir í samanburði við beztu
eldri stofna sömu tegundar. Stöðu
verkefnisins er lýst í ársskýrslum en auk
þess fylgir sérstök lýsing á hverjum nýjum
stofni.
Helstu tegundir sem unnið er með í laus-
legri áhersluröð:
Túnvingull (Festuca rubra).
Vallarsveifgras (Poa pratensis).
Snarrót (Deschampsia caespitosa).
Hálíngresi (Agrostis tenuis).
Vallarfoxgras (Phleum pratense).
Beringspuntur (Deschampsia beringensis).
Axhnoðapuntur (Dactylis glomerata).
Pólgresi (Arctagrostis latifolia).
Strandreyr (Phalaris arundinacea).
Hávingull (Festuca pratensis).
Tröllasveifgras (Poa flabellata).
Fóðurfax (Bromus inermis).
Verkefni þetta var áður skilgreint sem
fleiri verkefni (í verkefnaskrá 1980 RL 7,
58, 59, 60, 61, 62, 63, 64, 65, 66, 118).
Korpa, Hvanneyri og Sámsstaðir.
Sturla Friðriksson, Þorsteinn Tómasson og
Ríkharð Brynjólfsson.