Fjölrit RALA - 20.08.1984, Page 68
60
RL 70
Heiti:
Markmið:
Upphafsár:
Áætlað lokaár:
Framkvæmdalýsing:
Framkvæmdastaður:
Örlög stofna í grasfræblöndum. 320
Finna hvernig stofnum reiðir af í blöndum
miðað við hreinrækt við mismunandi
sláttumeðferð svo að velja megi hentugar
blöndur.
Framhald eldri rannsókna.
1985
Einkum er lögð áhersla á blöndur Korpu
vallarfoxgrass og þeirra vallarsveif-
grasstofna, sem vænlegastir þykja, en
einnig túnvingulstofna. Áhrif áburðar- og
sláttutíma og blönduhlutföll eru könnuð í
mörgum nýrri tilraunum. Könnuð verður
samkeppnishæfni nokkurra vallarsveifgras-
og vallarfoxgrasstofna. Auk venjulegra
uppskerumælingar er fylgst með merktum
plöntum (581) og sýni klippt á reitum með
grasfræblöndum og þau greind til tegunda.
Hvanneyri (350-73, 416-77, 503-78,
509-80), Skriðuklaustur (509-82), Korpa
(509-80, 567-80,81 og 568-81, 562-82,
578-82, 581-82) Sámsstaðir (509-81).
Ábyrgðarm.:
Hólmgeir Björnsson, Þorsteinn Tómasson og
Ríkharð Brynjólfsson, Áslaug Helgadóttir,
Oónatan Hermannsson.