Fjölrit RALA - 20.08.1984, Page 78
70
RL 194
Heiti:
Markmið:
Upphafsár:
Áætlað lokaár:
Framkvæmdalýsing:
Birting:
Framkvæmdastaður:
Heilbrigðir kartöflustofnar. 330
Að fá fram heilbrigðar plöntur af
mikilvægustu afbrigðunum og fjölga þeim á
þann hátt, að heilbrigði haldist. Þessir
stofnar skulu síðan fengnir í hendur
stofnræktinni til fjölgunar.
1979
1985
1. Nokkrir bændur innan stofnræktarinnar
eru aðstoðaðir við að koma upp heil-
brigðari stofnum með úrvali og sótt-
hreinsun. Úrval þetta hófst 1978 í af-
brigðunum Bintje, Gullauga, Helgu og
Rauðum íslenskum.
2. Myndaðir eru stofnar, er byggjast á
græðlingafjölgun. Slíkir stofnar ættu
að mestu leyti að vera lausir við bakt-
eríu- og sveppasmit, en ekki er hægt að
losna við X- og S- vírus með þessari
aðferð. Fyrsti græðlingastofninn af
Bintje, Gullauga, Helgu og Rauðum ísl-
enskum var myndaður sumarið 1978 og
hafa þegar verið sendir útsæðisfram-
leiðendum við Eyjafjörð.
3. Vaxtarpunktar (meristem) plantnanna
eru vírusfríir. Með því að einangra
þennan vaxtarvef og rækta í tilrauna-
glasi má fá vírusfríar plöntur. Vetur-
inn 1978-1979 var gerð fyrsta tilraun á
Keldnaholti til að fá fram vírusfríar
plöntur. Hver planta var látin mynda
sjálfstæðan stofn (Klón), sem síðan
var fjölgað upp. Nú eru til 9
vírusfríir stofnar af Rauðum íslenskum,
5 af Helgu og 1 af Gullauga. Auk þess
fékkst vírus- frír stofn af Gullaugá
frá Noregi.
1982 og 1983 voru gerðar
samanburðartilraunir á þessum stofnum. Á
grundvelli þeirra tilrauna verða valdir
bestu stofnarnir og fjölgað fyrir
stofnræktina.
Freyr 1983.
Keldnaholt, Korpa, Þormóðsdalur og hjá
bændum.
Ábyrgðarm.:
Sigurgeir Ólafsson.