Fjölrit RALA - 20.08.1984, Page 98
90
RL 201
Heiti:
Markmið:
Upphafsár:
Aætlað lokaár:
Framkvæmdalýsing:
Framkvæmdastaður:
Ábyrgðarm.:
RL 202
Heiti:
Markmið:
Upphafsár:
Áætlað lokaár:
Framkvæmdalýsing:
Framkvæmdastaður:
Ábyrgðarm.:
Vatnsræktun tómatjurta. 346
Kanna vaxtarferil, þroskun og uppskerumagn
tómatjurta sem ræktaðar eru í sírennsli
næringarefnaupplausnar. Afbrigði: Virosa.
1978
1981*
Tómatjurtir eru ræktaðar við venjuleg
umhverfisskilyrði en í stað jarðvegs er
notað vatn með næringarefnablöndum sem
dælt er eftir plastrennum sem plönturnar
standa í. Þetta kerfi er lokað og rennslið
mjög hægt. Fylgst er með pH og leiðnitölu
2-3svar í^viku og næringu dælt í vatnið
eftir því sem mælingar segja til um.
"Gróðursetning" um það leyti sem fyrsti
klasi blómstrar. Ræktunarskeið fram að 1.
desember.
í gróðrarstöð Aðalsteins Símonarsonar,
Laufskálum, Stafholtst., Mýr.
Óli Valur Hansson.
Raflýsing við ræktun tómatplantna. 346
Kanna uppskeru, magn og gæði tómata í
ræktun með gerfilýsingu að vetrarlagi.
1980
1984
Ljósgjafi: Háþrýstir natriumlampar.
Ljósmagn: 12 w/fermetra í 17 tíma. Sáð 10.
ágúst, plantað 7. okt., lokið mars 1981,
sáð 15. jan. 1981, plantað mars '81, lokið
ágúst 1981. Síðan endurtekning fram á
sumar 1982 2 afbrigði, Ida og Virosa. 5
endurtekningar. Tómatar vegnir og taldir.
Tilraunagróðurhús Rala og Garðyrkjuskóla
ríkisins, Reykjum.
Magnús Ágústsson, Óli Valur Hansson og
Grétar Unnsteinsson.