Fjölrit RALA - 20.08.1984, Page 103
95
RL 386
Heiti:
Markmið:
Upphafsár:
Áætlað lokaár:
Framkvæmdalýsing:
Framkvæmdastaður:
Ábyrgðarm.:
401. LANDNýTING
410. Gróðurkort
RL 151
Heiti:
Markmið:
Upphafsár:
Áætlað lokaár:
Framkvæmdalýsing:
Framkvæmdastaður:
Túnrækt við erfið skilyrði, á Vestfjörðum,
N- og NA-landi. 350
Stuðla með tiltækri þekkingu og nýjum
tilraunum, að árvissri sprettu túngrasa í
þeim sveitum þar sem ræktun hefur brugðist
á liðnum kulda árum.
1984
1993
Upplýsingasöfnun úr eldri rannsóknum.
Tilraunir með ýmsa ræktunarþætti t.d.
grastegundir, kölkun og áburð. Tekið
verður mið af framræslu, jarðvinnslu og
nýtingu túna.
Dreifðar tilraunir og athuganir út frá
tilraunastöðum jarðræktar á Reykhólum,
Skriðuklaustri og á Möðruvöllum.
Starfshópur tilnefndur af Rala, BÍ og Bsb.
Austurlandi. Þorsteinn Tómasson, Friðrik
Pálmason, Bjarni Guðleifsson, Óttar
Geirsson og Páll Sigbjörnsson.
Gróðurkortagerð (aða lverkefni). 410
Almenn rannsókn á gróðurfari landsins og
ákvörðun á beitarþoli þess.
1955
Áframh. verk.
Flokkun gróðurs eftir ríkjandi tegundum,
gróðurgreining af loftmyndum, sem farið er
með um landið, gerð korta, útreikningar á
flatarmáli einstakra gróðurlenda af
kortunum. Áætlanir eru gerðar fyrir hvert
ár.
Um allt land.
Ábyrgðarm.:
Ingvi Þorsteinsson.