Fjölrit RALA - 20.08.1984, Page 105
97
RL 190
Heiti:
Markmið:
Upphafsár:
Áætlað lokaár:
Framkvæmdalýsing:
Framkvæmdastaður:
Ábyrgðarm.:
Endurskoðun gróðurkorta. 410
Könnun breytinga á gróðurfari og
gróðurþekju, einkum á sérlega viðkvæmum
svæðum, frá því að gróðurkort voru gerð.
Athuguð og kortlögð svæði, þar sem land
hefur gróið eða verið grætt upp og einnig
önnur svæði til að sannprófa hvort, hvar
og hve mikil gróðurbreyting og/eða
gróðureyðing hafi orðið.
1981
1984
1) Myndataka og framköllun. (1.1) Teknar
hafa verið innrauðar loftmyndir, í
4575-5500 m hæð (15000- 18000ft), þ.e. í
svipuðum mælikvarða og myndir, sem notaðar
voru til gróðurkortagerðar áður. (1.2)
Einnig er áætlað að taka skámyndir til að
kanna beitarálag (fjölda og dreifingu
fjár) a.m.k. á nokkrum þeirra svæða, sem
endurskoðuð verða. (1.3) Gervi-
tunglamyndir. 2) Vettvangsvinna. Unnið
verður við vettvangsathuganir eftir því
sem fáanlegar
gróðurkortagerð
gróðurkortagerð,
gróðurlenda,
gerfitunglamyndir
myndir og
leyfir.
athugun og
samanburður
onnur
Ný
lýsing
við
Valin svæði í landi Þingvalla norðan
Ormavalla (Bláskógaheiði) og á Grímsnes-,
Laugdæla-, Biskupstungna-, og Hruna-
mannaafréttum, Reykjanesskagi.
Ingvi Þorsteinsson, Gylfi Már Guðbergsson,
Rannsóknastofnun landbúnaðarins og
Oarðfræðaskor H.í.