Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.03.1972, Blaðsíða 5

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.03.1972, Blaðsíða 5
ÍSL. LANDBÚN. J. AGR. RES. ICEL. 1971 4,1 3—121 Vatnalíffræðilegar athuganir við Mývatn Geir Gígja Yfirlit. Á árunum 1942—1956 og 1960—1964 voru gerðar rannsóknir á Mývatni í Suður- Þingeyjarsvslu. Rannsóknir þessar fóru að mestu leyti fram á Grímsstöðum við norðan- vert vatnið og þar í grennd. Beindust þær einkum að skordýralífi vatnsins, fyrst og fremst rykmýinu (Chironomidae) og göngum þess. Ennfremur var fylgzt með göngum bitmýsins við vatnið, komum bitmýsins á vorin og brotthvarfi þess á haustin. I sam- bandi við athuganir á skordýralífi vatnsins, var hiti vatnsins mældur og veðurathuganir gerðar. IXXGAXGUR Mývatn er 38 km- að stærð og annað stærsta vatn í byggð á íslandi. Það er 277 m vfir sjó og heíur myndazt \ iö landsig og hraunstiílu. Dýpi þess er alls staðar undir 4 metrurfi. A botni vatnsins er 5—10 metra þykkt lag af kísilþörungaeðju. Mý- vatn er að mestu leyti uppsprettuvatn, sem strevmir undan hraunröndinni meðlram austanverðu vatninu eða bullar upp úr vatnsbotninum. Sumar uppspretturnar eru volgar. Hvarvetna í Mývatni getur gróður og dýralíf þrifizt. Vatnið hlýnar tiltölidega snemma á vorin og skapar hin ákjósanleg- ustii skilyrði fyrir gróður og dýralíf. Sil- ungsveiði er meiri í Mývatni en nokkru öðru vatni á landinu. Fuglalíf er fjölskrúð- ugra við Mvvatn en við nokkurt annaö vatn hcrlendis. í vatninu og \iö ])aö er mikiö al' skordvrum. Mest ber á rykmýi (Chiro- iiomidar), sem elst upp í vatninu. Fnnlrem- ttr berast mekkir af bitmýi (Siiintlidar) inn vlir vatnið frá I.axá, aírcnnsli Mý\atns, og öðrum siraunivötnum í nágrenninu, þar sem það elst upp. LVSI \ G R \ X XSÓ K X A Tilgangur rannsóknanna á Mývatni var einkum sá, að al'la þekkingar á lífsferli
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.