Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.03.1972, Blaðsíða 8
6 ÍSLENZKAR LANDBÚNAÐARRANNSOKNIR
3. Vindstig og tilsvarandi vindhraði
idstig Metrar á sek. Heiti Áhrif vindsins
0 0-0.2 Logn Spegilsléttur sjór
1 0,3-1,5 Andvari Aðeins gráð á vatni
2 1,6-3,3 Kul Smábárur myndast á vatni
3 3,4-5,4 Gola Hvítnar á stöku öldutoppi
4 5,5-7,9 Blástur Hvítnar víða á báru
5 8,0-10,7 Kaldi Hvítnar á hverri báru
6 O 00 OO 00 Stinningskaldi Allstórar öldur myndast
7 13,9-17,1 Allhvass vindur Stórar öldur myndast
8 17,2-20,7 Hvassviðri Stórir brimskaflar myndast
9 20,8-24,4 Stormur Holskeflur myndast
10 24,5-28,4 Rok Stórar holskeflur myndast
11 28,5-32,6 Ofsaveður Stórsjór
12 32,7-36,9 Fárviðri Óstætt veður
4. Skýjahula
8 = alskýjað
7 = 7/8 skýjað
6 = 6/8 (3/4) skýjað
5 = 5/8 skýjað
4 = 4/8 (1/2) skýjað
3 = 3/8 skýjað
2 = 2/8 (1/4) skýjað
1 = 1/8 skýjað
0 = heiðskírt
5. Magn bitmýs og rykmýs
1-2 = lítið
3—4 = töluvert
5—6 = mikið
7—8 = mjög mikið