Harmonikublaðið - 01.09.2017, Qupperneq 20
Gunna litla var ein heima ásamt vinkonu sinni á meðan
mamma hennar fór í borgina að versla. Þegar mamman
kom heim spurði hún Gunnu hvað hún hefði verið að gera.
„Ég var í póstmannaleik með Rúnu.“ „Og hvernig gekk
það, hvaða póst voru þið með?“
„Ég fór ofan í skúffu í stofunni og fann bréfabunka með
rauðum borða utan um og við tókum bréfin og settum þau
í póstkassana hér í kring.“ Það steinleið yfir móðirina.
, , itti að fara að sofa, en
Sonurinn lá 1 rum‘n . g bað hann að færa sér
kallaði í sífellu á foður * J „Þú þarft
vatn. Föðurnum lerddrst su & drengur
ekkert vatn .farðubataað soJJ ferð ekki
og Þa byrsti faðirinn sig °gn^þfg “ pögn, en eftir
að sofa kem eg mn g S p ar kemur
að fleng)a mig. Vlltu P
ao neng
w
Drengur á fjórða árinu fékk oft martraðir þegar hann
var í tímabundnu fóstri hjá móðursystur sinni. Fór
hún að kenna honum bænir til að koma í veg fyrir
martraðirnar og lét hann signa sig. Tengdamóðir
móðursysturinnar var á heimilinu og hún hafði farið
með gamlar þulur fyrir drenginn, m.a. Fagur, fagur
fiskur í sjó. Um kvöldið þegar drengur signdi sig
sagði hann hátt og skýrt: „í nafni guðs föður, sonar
og heilags anda, brettist upp á halanum með rauða
kúlu á maganum.“
fokkandirauttteinuU,11"3’ sá eittilvað
eftir varð hún veik oí °g.dtaJdcí,að- Nóttina
Um vorið fermdisf j* raudvininu kennt um.
foreidrarnirgengutiia|rSyStlr hennar °8 þegar
áta hvort hún vifdi T* ^J mÓðitin M sjö
giumdi um kirkium N ^ gaJJ við svo
efég drekk vín. “ 'g Verð aJltaf veik
Nonni litli fór með pabba smum a sofo
hestumogfurðaðtstgtt QSg^ðihann
einum hesttnum, lærum se svona 0g
lok!,fhvellutan»tl»PP*fyfyð«rUít.vi
stryki. Faðtrtnn svara t þ nn_ Drengurtnn
að hann ætlaðt að kaup h ^ skulum
hugsaði sig um en spurði faðirinn.
flýta okkur hetm. „Og af J ætli að kaupa
„jú, ég er svo hræddur um posturt
mómrnu.'
Sonurinn sjö ára var að Ieika sér með flugvél inn
stofu og var að sjálfsögðu flugstjórinn.
Móðir hans er frammi í eldhúsi og heyrir hann kalls
að farþegarnir eigi að drulla sér út.
Hún biður hann um að taia ekki svona og sér tii
ánægju heyrir hún að hann biður farþegana afar
kurteisiega að fara frá borði, en bætir svo við: „Og
ef þið hafið yfir einhverju að kvarta þá talið þið bara
við kerlinguna í eldhúsinu."
20