Morgunblaðið - Sunnudagur - 17.05.2020, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - Sunnudagur - 17.05.2020, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 17.5. 2020 Stuðlabergsflötur, sorfinn af jökli og brimi, nærri Kirkjubæjarklaustri og er um 80 fermetrar að flatarmáli vekur athygli og margir ferða- menn koma þarna við. Engu líkara er en þarna hafi allt verið gert af manna höndum, sem þó er ekki. Staður þessi var friðlýstur árið 1987 og heitir hvað? MYNDAGÁTA Morgunblaðið/Sigurður Bogi Hver er staðurinn? Svar: Kirkjugólf og þó hefur þarna aldrei staðið kirkja. ÞRAUTIR OG GÁTUR

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.