Morgunblaðið - Sunnudagur - 17.05.2020, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - Sunnudagur - 17.05.2020, Blaðsíða 27
17.5. 2020 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 27 LÁRÉTT 1. Er Tumi með unga geit við sel sem inniheldur mikið af steinefnum? (10) 10. Er rómansan í rugli í þessu landi? (3,6) 11. Feiti á innihaldi dekks er svikavara. (10) 12. Við geymsluturn hló með hreim ASÍ til þess eins að missa herra. (9) 13. Sendi Valda til kallsins með kröfu um yfirráð. (12) 14. Þvælast með eggin án frekju. (7) 15. Frá þeirri sem er full samúðar fær grísinn slikk sem ruglar hann. (12) 16. Allt rag er aftur komið hjá heimskum. (9) 18. Klikkaður með kóng sést æpa. (5) 20. Sá danski fær hálfa baun fyrir fimmtíu … tja … sem taka eitthvað ekki með. (11) 23. Sigraður af A-einkunninni. (6) 26. Helvítis fræið hjá óvini. (12) 29. Átt ekkert af því sem fylgir pong við ólokaða hurð. (8) 30. Depill inniheldur nabba. (5) 31. Tekst veinum að verða feigðarboð. (5) 32. Úr tei búa til skrautborða fyrir heilaga en einnig glært gerviefni til draga á. (11) 34. Stór kista tuldrar og skaðar alvarlega. (8) 36. Skógurinn með drumbum, en þó smærri hluta þeirra, felur trommuhúð. (10) 37. Forna tungumálið vill frekar mið en skansinn. (9) 38. Skipi og fastráði einhvern veginn. (8) 39. Dálitlar eru rokknar í rugli. (7) LÓÐRÉTT 1. Sögusvið sem Erna endurskapar í söngleik. (12) 2. Loki fimmtíu ekki við Kinn út af skýrleikanum. (11) 3. Sá grunminnsti ruglast á skráningunni. (11) 4. Kóngur með gull fær farsóttir frá þeim með litlar tekjur. (9) 5. Gömul mæling á filmuhraða nær að há Þorláki í skyndilegum hlý- indum. (8) 6. Flugvélin við slægjuland rekst á flækingsfugl. (10) 7. Gefur hryggð fyrir ryk og föggur. (8) 8. Bíl í Finnlandi er munaður. (6) 9. Við ítalska á lið með ópi uppgötvar íþróttina. (6) 17. Hröðun eldinga á stað á Suðurlandi. (13) 19. Gull, kapers og Krónan án krónu skapa karakterinn sem er ekki mikilvægur. (12) 21. Dundir þér við og gangir í bylgjum við að snúa engri dagsetningu við. (6) 22. Sé belju við stokkana sem innihalda þurrkuðu vínberin. (11) 24. Af löngun græt og ruglast af aðgangshörðu. (10) 25. Það hæsta reyni að finna svæði fyrir RÚV. (10) 27. Birtust kaloríur læknis áður en grimmúðugur sást. (9) 28. Það er frekar flór en skans í þessari borg. (7) 29. Allt í lagi, nakin reipi eru alltaf sýnilegt á þessu tímabili. (7) 33. Filmið og angið um leið. (5) 35. Keyrði við hljóm. Það er fyrirhöfn. (4) Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðil með nafni og heimilisfangi ásamt úr- lausnum í umslagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila krossgátu 17. maí rennur út á hádegi föstudaginn 22. maí. Vinningshafi krossgátunnar 10. maí er Sigurður Hallur Stefánsson, Fjarðargötu 17, 220 Hafnarfirði. Hann hlýtur í verðlaun bókina Tengdadóttirin eftir Guðrúnu frá Lundi. Mál og menning gefur út. KROSSGÁTUVERÐLAUN Nafn Heimilisfang Póstfang LYKILORÐAGÁTAN Orðlengingin Fimmkrossinn LYKILORÐ FYRRI VIKU Stafakassinn Lausnir fyrri viku ÓFÁR SLÁR EKIN GLEÐ R Ð I I Í L N R S Ú S A M H U G I N N Hvaða bókstaf þarf að bæta inn í orðin hér að neðan til að búa til fjögur ný fimm stafa orð? Ekki má breyta röð stafanna í orðunum. Þrautin er að fylla í reitina með sex þriggja stafa orðum og nota eingöngu stafi úr textanum að neðan. Er hægt að búa til tvö fimm stafa orð með því að nota textann að neðan? Já, það er hægt ef sami bókstafur kemur fyrir í báðum orðunum. Hvern staf má aðeins nota einu sinni. Orðlengingin BUNKA LYKST VÖLKU SKÆRA Stafakassinn LEK ÁTA SAL LÁS ETA KAL Fimmkrossinn HVAÐA DRASL Raðhverfan Raðhverfan Lárétt: 1) Íshaf 4) Ránin 6) Kerra Lóðrétt: 1) Ísrek 2) Húnar 3) FennaNr: 175 Lárétt: 1) Nótar 4) Tíðni 6) Arnir Raðhverfa: Orð sem myndast af öðru orði þegar stafaröð er breytt. Þrautin er að finna hvaða tala stendur fyrir hvaða bókstaf og færa í viðeigandi reit í rúðustrikaða boxinu til hægri. Allt stafrófið er notað. Stafrófið hér að neðan má síðan nota til að að krossa út fundna stafi. Lóðrétt: 1) Áttan 2) Iðrun 3) Andir H

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.