Bæjarins besta


Bæjarins besta - 06.05.1986, Side 7

Bæjarins besta - 06.05.1986, Side 7
frEIARINS BESTA 7 SKATTSKRA VESTFJARÐAUMDÆMIS Skatta-, útsvars-, launaskatts- og sölugjaldsskrár allra sveitarfélaga í Vestfjaröaumdæmi fyrir árið 1985, liggja frammi 7. maí til 20. maí 1986 aö báðum dögum meðtöldum. Á ísafirði á Skattstofu Vestfjarðaumdæmis, í Bolungarvík á Bæjarskrif- stofu og í öðrum sveitarfélögum hjá umboðs- mönnum skattstjóra. Athygli er vakin á því, að enginnkæruréttur myndast þótt álögð gjöld séu birt með þessum hætti. Skattstjórinn í Vestfjarðaumdæmi Ólafur Helgi Kjartansson Til sölu Bíll og bátur 23 feta mótórbátur m/145 hp. díselvél og nýju drifi. Vagn fylgir. Athugandi að taka góðan bíl uppí greiðslu Ford Cortina 76. Nýtt lakk, 2000 vél, sjálfskiptur, nýupp- tekin skipting. Góður bíll á góðu verði. Upplýsingar [ síma 7336 Til sölu Fiat 127C árgerð 1984. Lítið ekinn, ersem nýr. Uppl. í síma 3837 eða 3378 TAF A1 VÖRU JAUMST Stórkostleg tískusýning um hvítasunnuna Nánar auglýst síðar ;uhus Pegar þú átt næst leið um Reykjavík, býður NESTIHF. þér ókeypis ís gegn framvísun þessar- ar auglýsingar. Kæru Isfírðingar og aðrir Vestfírðingar NESTI HF. Ártúnshöfða Bíldshöfða 2 Fossvogi Austurveri Háaleitisbraut 68 Reykjavíkurvegi 54, Hafnarfirði GILDIR AÐEINS FYRIR BÍLA MERKTA Í-NÚMERI Klipptu út auglýsinguna og geymdu þartil þú kemursuður.

x

Bæjarins besta

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bæjarins besta
https://timarit.is/publication/1104

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.